Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 88
88
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
sem þá var þíngmaínir á Vebjarga þíngi, er mælti fyrir
réttindum íslands, og benti á, hversu þeim væri misbobib
meb þessu fyrirkomulagi, sem nú var í fyrirætlun stjárn-
arinnar1. Hann sagbi mefeal annars, ab j(þab væri án
efa einhverjar hinar gildustu ástæbur til aö veita íslandi
fullkomlega eins mikif) frelsi, og fullkomlega
eins mikib atkvæbi um fyrirkomulag á máiefnum
þess, eins og nokkrum öferum hluta hins danska
ríkis”. En þar var enginn sem studdi af> ráfii hans mál,
og var þaf> því fellt mef> atkvæfum. í kosníngarlögunum
til ríkisþíngs, serp komu út 7. Juli 1848, var því haldif)
óbreyttu frumvarpinu.
Alslandi héldu menn fyrst fund í Reykjavík 11. Juli
1848®, og rituöu þa&an bænarskrá til konúngs; þar bifija
þeir um, af) mega kjósa fjóra þíngmenn til ríkisþíngsins
af þeim fimm, sem ætlazt var til ab væri þar fyrir Islands
hönd; skyldi kjósa mef) sama kosníngarfrelsi eins og í
Danmörku, en þó mef) þeirri rífkun, af) menn skyldi ekki
þurfa ab bjóf)a sig fram; en kosníngarnar skyldi fara fram
á sama degi ura allt land, og skyldi sýslumenn mef)
tveimur tilkvöddum kjörstjórnarmönnum bóka atkvæbin, en
síban skyldi senda bækurnar stiptamtmanni, og hann meö
nefnd manna telja atkvæbin og auglýsa kosníngarnar, og
kalla hina kjörnu til ríkisþíngs. þessi bænarskrá fullnægöi
þó engum, því hún kvab ekki upp aörar óskir er þær, sem
hérumbil stófiuáengu, nemaef vera skyldiabforminutil, ogsú
kosníngara&ferb, sem menn gátu vísab á, var þarabauki
svo flókin og ómyndarleg, ab hún gat engum fallib í geb.
') Frá þessu er skýrt greinilega í Nýjum Félagsritum: Um sijórn-
arhagi Islands, Ný Félagsr. IX, 9—68 (einkum bls. 16—21). |
s) Um fund þenna og aðdraganda hans er sagt frá í Ný. Félagsr.
IX, 22—25; sbr. Reykjavíkurpúst. Juli 1848.