Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 113
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
113
vald af hendi Íslendínga, og heimtab af stjdrninni afe hún
kæmi sem fyrst fullu samkomulagi á milli konúngsins og
|>egna hans á íslandi, en boSife aí> veita þaí> sem til stúí),
á mehan samkomuiag væri ab komast á, til þess ab
Íslendíngar gæti sem fyrst náb jafnrétti sínu. En stjórnin
vildi láta halda gagnstæba leib, hún vildi helzt ekki láta
tala um fjárvibskiptin vib Island, til þess ab þeir reikn-
íngar kæmi ekki í bága, meban ekki væri búib ab innlima
Iandib í konúngsríkib, og danskir þíngmenn skildu þab
vel, ab svo væri bezt ab breyta. Sama stefna er í því,
sem sagt var ab konúngsfulltrúa hafi verib skipab í erindis-
bréfi ábur en þjúbfundurinn byrjabi, ab hann skyldi b anna
alla umræbu á þjúbfundinum um fjárhag íslands, eba
fjárvibskipti íslands og Danmerkur, ef þab kæmi til orba.
Meban stjúrnin blandabi þannig málum og villti sjúnir
l'yrir ríkisþínginu, einsog hún reyndi til ab villa sjúnir
fyrir oss, þá héldu Íslendíngar öldúngis ljúsri og útvíræbri
stefnu. þeir héldu sér ab öllu leyti vib þá hlibina, sem
liafbi í sér Iandsréttindi vor, en fúru ab svo komnu ekkert
fram í kröfurnar til Danmerkur. En eigi ab síbur voru
þær bersýnilega hafbar fyrir augum, svo ab Jiab er töluvert
ránghermt þegar |)ab er sagt, ab þíngmenn á |)júbfundinum
hafi ekki hugsab til neinnar fjárkröfu fyrir Islands hönd.
Kröfur þessar ldgu þá ekki fyrir til umræbu, og hefbi ef
til vill ekki komib fram í þab sinn ab neinu rábi, þú ab
stjúrnarskipunarmálib hefbi verib rædt til lykta; en í
nefndarálitinu er farib þeim orbum, ab aubsætt er ab menn
þúttust eiga tilkallsrétt á hendur ríkissjúbnum bæbi fyrir
biskupsstúla gúzin og annab meira; þvf þar kvebur svo
ab orbi:
„ab inngjöld Islands sé eins og nú stendur ekki
meiri en rúmar 22,000 rd., auk tilkalls þess, sem
8