Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 16
16
Bréf frá íslendingi í Skotlandi.
og taka áhrifura loptsins, blandafc áburhi saman vií) jarbveg-
inn, og yfirhöfub vib haft hentuga a&ferí) í öllu, og aflokib
verkinu meb hálfu minni kostnabi en hinir, og fái svo á
endanum 24—30 hesta af sínum 900 ferhyrníngsfö&mum,
og þa?) af betri töbu en hinir. þab vir&ist þó liggja í
augum uppi, a& allar afcfer&irnar sé ekki sömu ver&launa
maklegar, e&a eins eptirtektar og eptirbreytnis ver&ar fyrir
almenníng. — þar næst er. heitifc tvennum ver&launum
fyrir tiltekinn afla af jar&eplum og rófum, en ekkert tillit
heldur haft til þess, hver afcferfc er vifc höffc, svo þafc
stendur öldúngis á sama, hvort eigandinn hefir gjört sér
50 rd. ska&a e&a ábata mefc gar&yrkju sinni. En eg held
þó, a& ef þa& er vert ver&launa a& rækta mikifc af jarfc-
eplum og rófum, þá sé haganlegasta og kostna&arminnsta
a&fer&in viö ræktina ekki sí&ur Iauna verö; því mörgum
frumbýlíng, sem hefir nauman tíma og takmörkufc efni,
kæmi vel a& vita, hvernig hann gæti ræktafc sem mest af
matjurtum sem fyrirhafnarminnst. — Sí&an er heitifc
fernum ver&launum fyrir vöruverkun, sem mér sýnist vera
mjög þý&íngarlítil, því þó a& 20 bændur komi fram me&
vöru sína sinn hvern daginn, sest ekki mismunurinn nema
hann sé mjög mikill, þegar vörurnar eru ekki bornar
saman, og er því mesti fjárbóndinn viss um ver&launin,
ef hann hefir vöru sína skammlaust verka&a. þ>á sérfcu
nú a& koma „tvenn verfclaun fyrir fyrirtaks húsabyggíngar”,
og er tiltekifc: í(12 ál. lángt og 6 ál. breitt moldarhús í 5
stafgólfum, undir bika&ri sú& mefc plæg&u lopti og gólfi,
og þilju&um 2 stafgólfum, og standþili meö gluggum fram
á hla&ifc.” þetta er sett sem hi& yzta fullkomnunar tak-
mark, sem komizt ver&ur a& í bæjarhúsa byggíngum; en
hvafc fjárhúsin snertir, er félagifc harfc-ánægt, ef. fyrirtaks
fjárhús á Sufcurlandi eru nærri því eins breifc eins og