Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 21
Bréf frá Íslendíugi á Skotl&ndi.
21
byrja&ir, því verbur ekki neitaí), og hagur vor er í flestu
falli betri en hann var fyrir nokkrum tugum ára; og
byrjunin er ætíb mikils verö, því hún er jafnan erfibust, og
þab er vafalaust ab eitthvaí) veríiur ágengt áíiur en lángt
líbur, ef vér höldum áfram. Vér höfum fengií) alþíng,
sem vér getum nú Iáti?) bera fram úskir vorar og álit fyrir
stjárnina; þab getur tekib þátt í tilbúníngi á öllum lands-
lögum og neitab öllum þeim álögum, sem oss þykja
úsanngjarnar e&a ekki mií)a landinu í hag, og fyrir tillögur
alþíngis fáum viö sjálfsforræí)i& á sínum tíma. Vi& höfum
fengi& verzlunarfrelsi, sem enginn getur sagt hva& miki&
gagn er búi& a& gjöra okkur á fám árum, því sí&ur hversu
raiki& gott muni af því lei&a framvegis. A&ur vorum vi&
krevstir í járngreipum konúngs-verzlunarinnar, og þegar
þær réttust upp, vorum vi& lag&ir í læ&íng danskrar kaup-
manna kúgunar, en nú erum vi& fríir og frjálsir, og megum
verzla vi& hverja þjú& f heiminum sem bezt gegnir; vér
getum selt þeim vöru vora sem bezt vill borga hana, og
keypt nau&synjar vorar af þeim, sem selur þær údýrast.
Okkur hefír líka fari& fram í búna&inum; féna&urinn er
alltaf a& fjölga, af því menn búa sig almennt betur undir
veturinn en á&ur var tftt. Mönnum er ab aukast þekkíng
og kunnátta f ymsum störfum til lands og sjáfar, þú mikifc
vanti ennþá af hvorutveggju, og þaö sem mest er f variö,
a& margir eru farnir a& sjá, a& búna&ur vor og yms
háttsemi þurfi a& taka umbreytíngum og endurbútum, og
almennfng skortir meir þekkíngu og kunnáttu en vilja og
áræ&i í mörgum greinum til a& koma þeim á. Strjálbýli
og stærb landsins gjörir okkur mikinn úleik, því sam-
gaunguleysib, sem þar af lei&ir, stendur okkur úsegjanlega
fyrir framförum, og á því þurfum vi& sem allra fyrst a&
reyna til a& rá&a bút, sem me& engu múti fengist eins