Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 139
Fjárhagsmál íslands og stjómarmál.
139
Mótbárur rá&gjafans um fjarbætur fyrir hinar a&rar
þjó&jar&ir finnst oss vera alveg ástæ&ulausar. þar er
enginn efi á, afc hinar svoköllu&u kontíngsjar&ir hafi frá
upphafi verib álitnar landsins eign sérstaklega, en aldrei
ríkisins almenn eign. Góz þessi hafa ætí& verib undir
stjórn íslenzkra mála, en aldrei sett saman vi& hin al-
mennu ríkisgóz; tekjurnar af þeim hafa gengi& í landsins
sjó&, og sí&an fari& var a& halda reikníng vi& oss hafa
þær mótmælalaust veri& taldar me& sérstaklegum tekjum
landsins, en ekki me& ríkisins almennu tekjum. þa&
ver&ur því ine& engu móti áliti& ö&ruvísi en sem gjör-
ræ&isfull rá&stöfun stjórnarinnar, a& taka af íslandi and-
vir&i seldra jar&a, og svipta þa& bæ&i því fé og vöxtum
þess. þa& ver&ur ekki vari& me& neinu ö&ru, en me& því
ástandi sem þá var, a& teki& var af hverjum hva& hann
haf&i til, en svo átti hver einn aptur kröfu til a& fá af
almennum ríkissjó&i hva& hann þurfti nau&synlega me&,
einsog hér var sýnt á&ur í þætti þessum a& rentukam-
meri& leit á máli& í fyrri tí&. En þetta er annaö mál ntí,
þegar skilna&ur skal vera og fjárrei&ur beggja hluta&eig-
enda þurfa a& grei&ast eptir reikníngi og komast á
hreinan og fastan grundvöll, því þá er þa& réttvíst, a&
hvor um sig fái hva& honum heyrir, og hann hefir rétt-
indi og ástæ&ur til a& heimta.
Rá&gjafanum vir&ist eiga a& hafa tillit til hinnar
lángvinnu verzlunar-einokunar, sem heíir gengi&
yfir Island um heilar aldir. þar hefir hann me& sann-
girni litiö á málstaö hins minnsta minna hluta. En þar sem
hann segir, a& ekki geti veriö umtalsmál a& tiltaka vissa
upphæÖ í þessu skyni, þá er oss þa& alveg óskiljanlegt,
hvernig hann ætlast þá til a& fariö sé a& taka tillit til
þessa atri&is. Hér er um reikníngsmál a& tala, og sér-