Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 46
46 Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
í fyrsta áliti greibast abgaungu og fyrirhafnarminnst Vér
verbum ab vísu a& bibja afsökunar &, af) vér verfmrn ef
til vill ab minna á surnt aptur, sem áf)ur hefir sagt verib,
en til þess eru þfer gildar ástæfmr, af) málif) er í allri
heild sinni bæfci nýtt og af fáum rannsakaf); mörg atri&i
þess eru enn sem stendur undirorpin misskilníngi, sem
raun gefur vitni, og loks er rtiikib í þab varib, ab leiba
fyrir sjónir þær hinar nýju hli&ar á málinu, sem smásaman
koma fram, og ab skýra frá nýjum atri&isgreinum, sem
hafa mikla þý&íngu í málinu um lángan e&a skamman
tíma, þó þær sé ekki þess a&alkjarni. Vér vildutn einnig
styrkja til, a& alþýba manna lær&i a& greina þau a&alatri&i
í málum þessum, sem mest er undir komi&, frá hinum,
sem minna er í vari&, eba menn geta svo ab segja látib
sig minna um var&a.
1.
I raun og réttri veru .þá er stjórnarmálib abal-
kjarni og a&alundirsta&a alls þessa máls. þab er hinn
forni réttur vor Islendínga til sjálfsforræbis, sem byggist
á gamla sáttmála, og þeim samníngum sem gjörbir voru
eptir honum vib konúnga, hvern eptir annan, og aldrei
hefir meb lögum verib af oss tekinn; þab er þessi hinn
forni réttur, sem vér stöndum á, þegar vör heimtum frjáls
umráb í vorum eigin málurn, umráb yfir landsins eignum,
sem til eru, og þarmeb skilagrein fyrir þeim sem til hafa
verib. 011 saga lands vors sýnir, a& þa& hefir aldrei veri&
partur úr öbru ríki, eba ö&ru landi, þa& hefir sérílagi aldrei
verib landshluti úr Noregi, e&a landshluti úrDanmörku, heldur
hefir þab verib sérstaklegt sambandsland, sameinab Noregi
og sí&an Ðanmörku, en me& sérstaklegum landslögum og
réttindum, sérstaklegu dómsvaldi og kirkjuvaldi, og yfirhöfub
ab tala meb þeim einkennum, sem sérstakleg þjóbfélög