Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 70
70
Fjárh&gsmál íslands og stjórnarmál.
þurfi styrks vib, aÖ Uleigurnar af þeim peníngum, sem
koma fyrir seldar jarftir á Islandi, eru ekki taldar til í
reikníngum, og missir sjófcurinn leignanna, þar sem honum
hefhi or&ib taldar tekjurnar af gdzunum, ef jarbirnar hefbi
verib óseldar”. — þess var ábur getib, ab rentukammerib
bygbi sjálft á þessu kröfu til leignanna af andvirbi seldra
þjóbjarba, en nú svarar þab þessu atribi þannig, a&
|>etta sé reyndar satt, en (jslendíngar eigi raunar enga
skyldu á því, aí> tekjur af konúngsjörbum se reiknabar
raóti kostnabi þeim, sem af stjórnarathöfn leibir þar á
landi, einkum þareb Island leggur ekkert til ríkiskostnabar
ab öbru leyti, og þar ab auki væri tekjur þessar, þó þær
væri allar taldar til, mjög lítill styrkur til ríkisútgjaldanna,
og minna en ætla mætti íslandi ab tiltölu”. Rentukam-
merib telur þab ((öldúngis víst”, ab ísland hafi orbib ab
fá styrk úr ríkissjóbi l(á hverju ári síban verzlunarfrelsib
hófst”, og segir, ab I(þab mundisannast, ef allt væri
nákvæmlega tínt til, ab Island hefir tekib meira en milljón
dala úr ríkissjóbnum, síðan því var gefib verzlunarfrelsi
1788”. þab játar ab vísu, ab ((verzlanin á ísiandi
færi kaupmönnum sæmilega álitlegan gróba, og þetta sé
ab vísu aptur ríkinu gagn", en því þykir þab ((sanngjarnleg
krafa af hendi ríkissjóbsins, ab ísland beri sjálft kostnab
þann, sem leibir af stjórnarathöfn á landinu”. Ab síbustu
játar þab enn framar, ab íslandi heyri meb réttu þrjár
tekjugreinir, sem ekki sé taldar því serstaklega, svo sem
sé: 1) gjaldib fyrir siglíngabréf til landsins; 2) skipagjald
þab, sem lagt var 1807 á öll íslandsför (36 sk. af hverri
lest); 3) útflutníngsgjald af íslenzkum vörum, þegar þær
eru fluttar út úr Danmörk (einn af hundrabi), og 4) gjald
af skipum, sem fara beint frá íslandi til útlanda; — en