Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 100
100
Fjárhigamil íslands og stjórnarm&l.
þann atkvæbisrétt handa sér, sem lögin höfbu ákvebií); en
þegar þau gjöra þab ekki, heldur samþykkja frumvarp til
kosníngarlaga fyrir hi& nýja þíng skilmálaiaust, þá hai'a
þau þarmeÖ sleppt sínum atkvæbisrétti og samþykkt, aö
máliíi komi undir hib nýja þíng eingaungu. þannig stób
á í Danmörku, ab fyrst voru kölluib saman rábgjafarþíngin,
og borin umiir atkvæbi þeirra kosníngarlög til ríkisfundar,
sem skyldi semja um hina nýju stjórnarskipun, og þegar
þessi kosníngarlög voru samþykkt, þá var störfum ráb-
gjafarþínganna lokib í því formi sem þau höfbu ábur haft.
þá tók vib ríkisfundurinn, til ab semja um stjórnarskipun,
og þegar saman gekk meb honum og konúngsvaldinu, þá
urbu hin fyrri rábgjafarþíng ummyndub í löggjafarþíng.
Hefbi ekki gengib saman, þá tók forseti stjórnarrábsins
þab meb berum orbum fram á ríkisfundinum, ab þá mundi
verba slitib þeim fundi, kosib á ný til annars ríkis-
fundar eptir sö m u kosníngarlögum, og svo koll af kolli
þartil samkomulag kæmist á. Sami vegur lá beinlínis vib á
Islandi eptir konúngsbréfinu 23. Septembr. 1848. þar var
frumvarp til kosníngarlaga til þjóbfundar lagt fyrir alþíng
1849; alþíng og konúngur komu sér saman um þessi
kosníngarlög; þá koin saman þjóbfundurinn, og ef sam-
komulag hefbi komizt á, byggt á jafnrétti Islands vib Dan-
mörk, þá hefbi alþíng sem rábgjafarþíng einnig ummyndazt
í löggjafarþíng. En nú fór svo, ab þjóbfundinum var
slitib ábur en hann gat komib stjórnarskipunar málinu til
lykta, af því, ab erindsreki konúngs hafbi ekki lag á, eba
ekki von um, ab geta komib sér saman vib þíngib; þá
hefbi þab Iegib beint vib, ab stefna sem fyrst til þíngs
á ný, og halda því fram þartil samkomulag hefði kornizt á.
Atkvæbi þjóbfundarins, eba gildi þab, sem samþykktir
hans eba uppástúngur skyldi hafa, Iiggur beint í tilgángi