Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 105
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
105
loforí) um jafnrlttis atkvæ&i, svosem vér og áttum meí)
réttu, þá fóru aí> skýrast smásamau hugmyndirnar um þá
tilhögun á stjórn landsins, sem nauSsynleg væri, ef réttindi
þess og þarfir ætti aS fá nokkurnveginn fullnægjugjörí).
þetta var tekib greinilegast fram í samþykktum þíngvalla-
fundarins 1850, sem voru birtar í ávarpi fundarins til
allra Íslendínga*. Margar aörar uppástúngur um þessi
atri&i hafa komib fram, en tíminn og reynslan mun sýna,
a& þessar greinir, sem þíngvallafundurinn samþykkti, hafa
í'sér fyllstan og aflmestan kjarna þess stjdrnarlags, sem
hentar landi voru, og þángai) hlýtur stefnunni af) ver&a
haldif), hvort sem takmarkinu verfiur náf) fyr ef)ur sí&ar8.
— þessi var nú hin íslenzka hlif) málsins; en frá hinni
dönsku hlifiinni fengum vér fyrst afe vita, af) stjórnin haf&i
ekkert fruinvarp tilbúi& 1850, og afþví alþíng 1849 haf&i
ekki sett neinn ákve&inn tíma til þjú&fundar halds, þá var&
ekki af því fyr en 1851, og sást þá fyrst í uppástúngum
stjúrnarinnar þafe þjú&freisi og sjálfsforræ&i, sem oss var
ætlafe af hendi hinnar frjálsu dönsku þjú&stjúrnar. Gísli
Magnússon fúr þeim or&um um þær á þjú&fundinum, a&
þær væri einsog „þegar nízk mú&ir gefur barni braufe”.
þ>a& voru hörfe or&, en þau voru sönn. Stjúrnin byrja&i
me& því, a& segja oss, a& k'onúngalögin og auglýsíngin
4. Septbr. 1709 hafi þegar „ákve&ife, a& ísland sé partur
úr ríkinu, svo a& þetta geti ekki or&ife umræ&u efni”;
þa& er me& ö&rum or&um, a& stjúrnin vildi láta okkur
vita, a& ísland væri partur úr konúngsríkinu sí&an 1662,
’) Undirbúníngsblað undir þjóðfundinn 1851, bls. 3—4; þjóðólfur
II, 173—175; Ný Félagsrit IX, 67-68 og XVIII, 83.
3) Margar af þeim uppástúngum, sem fram eru komnar um aðalatriðin
í stjórnarlögun Islands, eru tíndar til i Ný. Félagsr. XXIII, 10
og frameptir.