Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 143
Fjárhagsmál Islands og sljórnarmál.
143
sj<5í>num. Væri tekife til einúngis tillag um nokkur ár,
|rá mundi úvissan um, hvab þaf> síðar mundi ver&a, tálma
mjög fyrir framkvæmdum alþíngis; þab gæti þá ekki komið
á endurbútum, og ekki heldur nýjum tekjum:
(iþví þafe er enginn efi á, afe allt mundi þá
haldast í sama horfinu og nú er, þaf) er af> segja,
afi landsmenn mundu ekki vera fúsir á af> leggja á
sig nýja skatta, en gjöra sér von um af> fá þab
sem á vantafii frá Danmörku; þeir mundu af> líkind-
um halda, af> því meiri tekjur sem fengist úr land-
inu sjálfu, þeim mun minna mundi tillagif) héban
verba. Aí> sífiustu er þaB athugavert, af> Islendíngar
mef) þessu múti yrBi undir nokkurskonar umsjún
héBan, sem þeim ekki mundi líka. þab mundi |>ví
reka af> því, aB Íslendíngar, ab svo miklu leyti sem
auBif) er, léti allt standa í stafi, og mundu leitast
vif) a& sýna framá, af> þeir gæti mef) engu múti
verib án sama tillags og aB undanförnu.”
Dúmsmálastjúrnin viBurkennir, aB þaB væri mikiB
lagt í sölurnar, aB veita hérumbil 30000 dala fast tillag,
((en tilkostnaBurinn verBur a& vorri hyggju ekki minni,
ef menn láta þa& ástand haldast, sem nú er; því aB
reynslan hefir sýnt fram á, a& hversu mjög
sem menn leitast vi& aB láta útgjöld Islands
ekki fara vaxandi, hefir ekki orBiB hjá því komizt,
ef stjúrn landsins á ekki a& fara hnignandi. Og þú
a& menn um lángan tíma hafi leidt hjá sér mý-
mörg mikil gjöld, sem alþíng hefir beBiB um,
hafa samt nú á sí&ustu árunum bætzt viB nokkur
ný gjöld, svo a& útgjöld íslands hafa vaxiB ekki
alllítiB, og jafnvel svo mjög, a& sú raunin er or&in
á, a& áætlanir þær, sem hinn fyrsti hluti nefnd-