Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 17
Bréf frí Islendíngi í SkotUndi.
17
lambhús eru almennt á Norburlandi. — Tvenn verfclaun
fyrir útvalin „róbrar skip” reka lestina, og sýnist mér
félaginu hafa tekizt jafnvel óhönduglegast ab setja skil-
yrbin fyrir ab vinna þau. Félagib hefir forbab skipasmibnum
frá ab brjáta heilann um nýtt skipalag, og gefib þeim, sem
vilja fara ab afla sér kunnáttu í skipasmíbi, þannig lagabar
reglur fyrir lögun skipanna:
„lengd á borb...................... 151/* ál.
kjölur............................. 9áln. 18 þuml.
breidd um mibju innan hástokka.. 3 — 2 —
dýpt vib fremstu þóptu þvert upp.. 1 — 6Vs —
meb tilsvarandi breidd ab neban eptir lengd og breidd
skipsins ab ofan.” Eg er nú ekki skipasmibur, nb heldur
sjómabur, en þeir sem eru hvorttveggja geta bezt dæmt
um, hvort tvö skip geta ekki verib ólík í sjó ab leggja,
hvort heldur til siglínga eba róbrar, þó þau hafi bæbi
allt þetta tiltekna mál; og í aunan stab, hvort ab þab
muni vera öldúngis áreibanlegt, ab skip, sem hafi þessa
lögun, sé nokkub betri en skip eru almennt. Eg held, ab
félagib hefbi gjört betur ab gefa ekki þessar smíbareglur,
því ef ekki er öldúngis víst, ab þetta skipalag sé hib
bezta sem unnt er ab fá, þá getur komib fyrir, ab óverb-
ugir hljóti verblaunin, en á hinn bóginn verbur félagib í
vandræbum ef margir koma meb skip, sem hafa hina upp
settu lögun; en þab vill sem bezt til, ab slíkar verblauna
heitíngar geta varla hvatt marga, því flestir máske ímynda
sér ab þær hafi verib talabar upp úr svefni, og taka svo
ekki mark á þeim. þar sem verblaun eru veitt annarstabar
fyrir gób skip, verba þeir, sem vilja vinna til þeirra, ab
koma allir saman á einum degi á sama stab og reyna
skip sín, hvort heldur til róbrar eba siglínga, og hlýtur
2