Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 152
152 Fjárhagsmál Islands og stjornarmál.
stjórnin hafi enn fengií) neitt umbob ríkisþíngsins til ab
bjóba oss árgjald, hvorki meira né minna, og meban svo
er, ab vér ekki vitum hvab ríkisþíngib vill veita, þágetur
alþíng bersýnilega ekki sagt neitt ákvebib orb um þab
mál, og er þab ekki alþíngi ab kenna ef svo væri, heldur
stjórninni, sem ekki hefir þá séb um ab fá ályktun eba
uppástúngu ríkisþíngsins í tíma um þab atribi, sem er eitt
af helztu grundvallaratribnm í öllu málinu. Ef nokkub
verbur farib út í árgjaldib, þá má víst ætla, ab þab verbi
áskilib sem landsins veruleg eign, sem sé grundvöllub á
ríkisskuldabréfi, eins og fjárhagsnefndin 1861, ogöllnefndin
á alþíngi í hitt eb fyrra tók fram í einu hljóbi. — þab
getur verib, og er enda ekki ólíklegt, ab í þessum atribum
og ymsum öbrum verbi agnúar á stjórnarfrumvarpinu,
sem vér vildum helzt hafa jafnaba, en vér sjáum heldur
ekki betur, en ab þab ætti ab geta heppnast meb góbum
vilja á bábar síbur, svo ab alþíng gæti ýtt þessu velferbar-
máli lands vors þab áfram, ab þab gæti nú í næsta
sinn komib fram á þjóbfundi vorum, og átt þar von á
ab jafna sig ab fullu og öllu, ab minnsta kosti meb svo
góbum kjörum, ab vér gætum sagt ab vér hefbum í s -
ienzka stjórnarskipun og vort eigib Qárforræbi.
J. S.