Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 112
112
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
skaða, sem ísland hefir af þeirri tilhögun á
verzluninni, sem nú er höfb, eins og ábata
þann, sem verzlunarstéttin í Danmörku, og
einkum í Kaupmannahöfn, hefir af henni, enda
á og bezt viö aö ákve&a ekkert um þa&, fyr en búiÖ
er ab ákvaröa íslands stööu í ríkinu aí) lögum. þess
má þú geta, a& árgjaldiÖ til skölans á íslandi ætti
aö réttu lagi ab draga frá í útgjalda-dálkinum, þareö
þaÖ kemur í staö eigna skólans, sem hafa veriö”
teknar inn í ríkissjú&inn”
Meb þessum orÖum játaöi reyndar stjúrnin berlega
nokkur merkileg atrifei af því, sem vér höffcum fariö fram
á, en þaí) var svo fjarri aö þaí) bæri nokkurn verulegan
ávöxt, aö fjárstjúrnar ráögjafinn eyddi allri umræöu á
ríkisþínginu, þegar hann lagöi áætlunina fram, meö því
aö slá því út, aö þaÖ væri bezt ab tala ekkert um fjárhag
Islands, me&an ekki væri búi& a& ákve&a fyrir fullt og
allt um sainband íslands og annara hluta ríkisins; enda
mátti þá kalla þa& heilræ&i, því einn þíngmanna (Tscher-
ning) var ekki kunnugri málum en svo, a& hann vildi
steypa saman undir eina stjúrnardeild grænlenzku verzlun-
inni, íslenzku verzluninni (I) og konúngsjör&unum í Dan-
mörku3; hann hefir þá ekki vita& betur, en a& konúngs-
verzlan væri á Islandi, einsog á Grænlandi. Me& þessu
múti fékk stjúrnin komiö því til lei&ar, a& ríkisþíngiö gelck
þegjandi fram þann veg, sem stjúrnin vísa&i því, og haf&i
engin mútmæli. Hef&i ríkisþíngi& haft Ijúsar hugmyndir
um hvaö þa& gjör&i, og veriö í raun og veru frjálslynt,
þá hef&i þa& neitaö stjúrninni um a& grei&a atkvæ&í á
þann hátt sem boriö var upp, einsog þa& hef&i skattgjafar
>) Lagasafn h. ísl. XIV, 391—392; Ný Ffelagsr. X, 25.
*) Rigsd. I. Session. 1850 — 1851. Folkething. 615.