Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 82
82
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
eða sjálfsforræíii. Einsog Danir mæltu fast fram meí> því,
ab ísland fengi fulltrúaþíng í landinu sjálfu, og væri sjálft
í ráímin um sín eigin efni, cins voru Islendíngar á einu
máli meb Dönum um þab, afe þeir gæti sem fyrst náb
frjálsri stjórnarskipun, því þeir þóttust fuilvissir um, ab
þeir fengi eins ab njóta jafnréttis meb þeim til frelsis eins
og ófrelsis.
En þessu veik nokkub öbruvísi vib þegar á skyldi
reyna. Eptir ab Kristján hinn áttundi var fallinn frá, og
Fribrik sjöundi sonur hans kominn til ríkis, var þab í
fyrstn ásetníngur stjórnarinnar, ab bóa til nýja stjórnar-
skipun handa Danmörku og hertogadæmunum Slesvík og
Holsetalandi sameiginlega, en láta Island og Láenborg
vera fyrir utan óhreyfb. En sú ætlan stób ekki lengur
en tveggja mánaba tíma, því þá varb hinn danski þjób-
flokkur í Kaupmannahöfn svo sterkur, ab hann gat hrundib
hinni gömlu stjórn úr völdum, og komib helztu mönnum
úr sínum flokki til stjórnar í stabinn. þar meb byrjabi,
eins og kunnugt er, styrjöldin vib þýzkaland og stríbib vib
þjóbverja í Holsetalandi og Slesvík. þegar hin nýja
danska stjórn var sezt til valda kom þab fljótt til orba,
ab Íslendíngar hlyti einnig ab eiga þátt í hinni nýju
stjórnarskipun, og hljóta jafnrétti meb íbúum konúngs-
ríkisins, en þetta jafnrétti var þá þegar tekib nokkub
öbruvísi en vér Islendíngar skildum þab, og þar af hefir
sprottib allur sá ágreiníngur, sem síban hefir verib milli
Dana og vor, og svo millum alþíngis og þjóbfundar öbru-
megin og stjórnarinnar í Danmörku á hinn veginn, útaf
réttindum vorum, sjálfsforræbi og Qárhag. Vér getum
innibundib þab ágreiníngsefni í stuttu máli, og þab er, ab
Danir vildu láta oss njóta jafnréttis sem Dani, en vér
vildum njóta jafnréttis sem Íslendíngar; Danir vildu hafa