Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 83
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
83
ísland innlimaí) í konúngsríkiS, en viir vildum halda
landsfrelsi voru og vera svo í sambandi viS konúngsríkife,
frjálsir menn í sambandi vib frjálsa, en ekki úfrjáls þjób
í nau&beygju annarar þjóbar, sem kallabist frjáls en vildi
ekki unna öbrum frelsis.
þessi hin nýja skofcan hins danska þjóbflokks á vorum
málum kom fyrst fram í einu af abalblöímm hans, er
þá um þær mundir mátti kallast stjórnarblab, sem var
, Fædrelandet” (22. April 1848, Nr. 109). þar var prentuö
grein um fyrirkomulag stjórnarrábsins, og var farib þeim
orímm um þa& er ísland snerti á þessa Jeib: ((Ab því leyti
er snertir hjálöndin (Grænland, ísland og Færeyjar), þá sýnist
réttast af) leggja hverja stjórnargrein, er snertir þessi lönd,
saman vib samkynja stjórnargreinir aballandsins, svo af)
sú yfirstjórn þessara mála, sem hefir verib híngabtil öll
á einni hendi, hjá rentukammerinu, hætti þá af) vera
þannig löguf); því ef þessu sambandi yrbi haldib, þá
mundi þar af leifa héreptir, einsog híngabtil, afi engin
samstemma gæti komizt á í lögum þessara hjálanda og
aballandsins, og þessvegna væri slíkt samband ekki
hentugt”. — Móti þessari grein í stjórnarbla&inu var á
vörmu spori ritub önnur, og var sú prentuö í Kaupmanna-
hafnarpósti (28. April, Nr. 99). Var þar fyrst sýnt, hversu
Islendíngum hef&i mátt bregba í brún, af) sjá frelsi þab,
e&a hitt þó heldur, sem hin svokalla&a frjálsa þjófstjórn
heffii fyrirhugaf) þeim. þar var sýnt, hversu skakkt því
horfbi vif), afi draga Island, Færeyjar og Grænland saman
á eitt band, þar sem ísland hefir ekki einúngis sína
eigin túngu, heldur og einnig fulltrúaþíng sérílagi, sem
hvorugt hinna haftii. þaf) væri nær, eptir höfundarins
ætlun, af) bera saman ísland og Slesvík, því þau ætti
sammerkt, me&al annars í því, af) Íslendíngar höf&u lengi