Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 65
Fjirhagsmál Islands og stjórnarmál.
65
hennar mál f árskuríii 18. Mai 1836 *, svo þar meíi var
loku fyrir skotib meb þessa tekjugrein. En eigi ab síbur
bar ekki á, aö rentukammerib hika&i sör vib a& halda
áfram þjóbjarba sölunni, og ab bera andvir&ife í hina
botnlausu hít ríkisskuldasjó&sins, eba í „gullhúsib”, sem
Íslendíngar hafa kallab svo, því aldrei hefir verib kapp-
samlegar gengib ab sölu og uppbobum (lkonúngsjarba” á
íslandi, en um þessar mundir, og var þab því kynlegra,
sem reikníngar Islands hjá rentukammerinu voru svo
lagabir, ab þab sem kom fyrir seldar jarbir var talib mebal
útgjalda landsins, en ekki meb inngjöldum þess, svo ab
sala þessi varb Islandi tvöfaldur skabi, fyrst meb því, ab
missa bæbi tekjurnar af jörbinni og jarbarverbib meb leigu
þess, og þarnæst meb því, ab fá jarbarverbib talib til út-
gjalda í reikníngunum, í stabinn fyrir til inngjalda, og
verba meb því múti enn ver úti en ábur meb reikníngs-
halla sinn múts vib Danmörk.
I öllum öbrum atribum var engin tilraun gjör til ab
hagga vib þeirri abferb, sem var höfb á reikníngum íslands
um þessa tíma. Ab forminu til var enginn gaumur gefinn
ab því, þú reikníngurinn alls ekki sýndi eiginiega fjárhag
Islands, heldur einúngis vibskipti jarbabúkarsjúbsins á Islandi
vib gjaldasjúbinn í Kaupmannahöfn. Ekki var þess heldur
gætt, þú ymsar tekjur væri felldar úr, sem ísiand átti ab
réttu iagi, eba þú útgjöld væri talin, sem ekki áttu neitt
skylt vib Island annab en þab, ab hentugra þútti ab ávísa
þeim til útgjalda úr jarbabúkarsjúbnum. Svo var sleppt
ab telja meb tekjunum gjöld fyrir lof og veitíngabréf,
sömuleibis gjöld fyrir vegabréf handa kaupförum til Mib-
jarbarhafs, og hin eiginlegu íslenzku vegabréfagjöld og enn
*) I.agasafn handa íslandi X, 746—748.
5