Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 124
124
Fjirhagsmál íslands og stjórnarmál.
(1. Juni 1861), er sagt, ab ekkert hafi or&ib gjört vib
stjórnarmálií), af því þaí) 'sé í svo nánu sambandi
viÖ fjárhagsmálib. Yér sjáum, ab á þessum árum
voru þau tvö mál, fjárhagsmálib og stjörnarmálib, í svo
nánu sambandi hvort vib annab, ab hvorugt gat komizt
áfram, því hvort var a<j bíba eptir öðru á víxl.
Um sumarii) 1861 hóf alþíng á ný bænarskrá til
konúngs, og beiddi þess (meb 19 atkvæbum), ab
^Hans Hátign vili, svo fljótt sem aubib er, kvebja til
þjóbfundar á Islandi, eptir reglum þeim, sem gefnar
eru í kosníngarlögum 28. Septembr. 1849, og leggja
fyrir hann frumvarp til stjórnarbótar’’ þeirrar,
er konúngi vildi þóknast ab gefa Islendíngum1.
þá um haustib (20. Septembr, 1861) var bundinn endi á
þab, sem dómsmálarábgjafinn hafbi lofab á ríkisþínginu,
og sett fimm manna nefnd í Kaupmannahöfn, meb því
erindi af konúngs hálfu, ab „segja álit sitt og gjöra uppá-
stúngur um fyrirkomulag á fjárhagssarabandinu milli Is-
lands og konúngsríkisins fyrir fullt og allt”.2 Nefnd þessi
hélt fram störfum sínum um veturinn, og fram á sumarib
eptir, og er álitsskjal hennar ritab 5. Juli 18623. þegar
mabur skobar erindisbréf nefndarinnar sérstaklega, þá mátti
taka þab á tvo vegu: annabhvort svo, ab mabur héldi sér
einúngis til fjárhagsmálsins, og einkum til þeirrar hlibar
á því, sem snerti fjárhagssambandib, þab er ab segja,
hvort nefndin vildi rába til ab skilja fjárreibur íslands frá
konúngsríkinu, og ef svo væri, þá meb hverjum kjörum;
*) Tíþindi fra alþíngi Islendínga 1861, 1831—1832.
*) Umboðsskrá 20. Septbr. 1861 i Tíðindum um stjórnarmálefni Is-
lands I, 516—517.
‘) álitsskjöl nefndarinnar eru prentuð í Tíðindum frá alþíngi Is-
lendínga 1865. II. 26—85.