Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 92
92
Fjárhagsmál Islauds og stjórnarmál.
gilda á íslandi, breyttar eba óbreyttar, meb tilskipunum,
(ter bæbi á íslenzku og dönsku máli auglýsast á prenti”1.
— Hií) þribja atribi er þa&, afe lögin verba ab vera
auglýst á íslenzku fyrir alþýbu manna á þíngum, til
þess aí) vera gild. þetta liggur rfett í orbunum í tilskipun
21. Decembr. 1831, er nú var þegar nefnd, og er beint
tekib fram í dómum, bæbi í landsyfirréttinum á íslandi
og í hæstarétti, þar sem þeir segja, ab þab sé aubrábib
af orbum þessarar tilskipunar, ab þab sé ekki einhlítt ab
lagabobin sé prentub á Islenzku, heldur verbi þau einnig
ab vera þínglesin á sama máli: ((því þab er birtíng
laganna en ekki prentun þeirra, sem veitir þeim gildi”;
samkvæmt þessu hafa dömstólarnir dæmt auglýsíng laganna
á Dönsku ógilda á íslandi8.
þetta var fullkomlega ljóst fyrir þeim Íslendíngum,
sem nefndir voru til ríkisfundar, en eigi ab síbur kom þab
þó til orba, hvort ástæba væri til ab afsaka sig, eba
hvernig þeir ætti ab koma fram á þínginu, ef þeir mætti
þar sem fulltrúar fyrir Islands hönd. Ab afsaka sig og
mæta ekki, eba ab mæta einúngis til ab áskilja Islandi
sín fullu réttindi, hefbi án efa getab verib álitsmál, ef
öbruvísi hefbi stabib á, hefbi allir getab orbib samdóma
um þab, og hefbi menn getab byggt á öruggt fylgi og
samheldi á Islandi sjálfu. En hér var öbruvísi ástatt á
allán hátt. Menn þekktu ósk og vilja stjórnarinnar sem
þá var, ab fá Island sem fyrst innlimab í konúngsríkib;
menn höfbu fyrir sér uppástúngur frá hinum danska
þjóbernisflokki, um ab fara meb öll mál lands vors beint
eins og dönsk mál, og þarmeb svipta oss bæbi þjóblegum
*) Lagas. handa ísl. IX, 827.
J) Hæstaréttardómar 9. Deobr. 1842 og 15. Decbr. 1842 í Ný.
Félagsr. VIII, 167—171 og 171—175.