Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 56
56 Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
væri aí> ((fá þaö yfirlit, sem þörf er á, um tiltöluna
milli tekja og útgjalda jaröabókarsjáösins á íslandi”, en
þegar þai> væri fengiö, skyldi rentukammerib stínga uppá,
hvemig auka mætti svo tekjur jarbabókarsjd&sins, ai> hann
gæti stabizt útgjöld sín. Meb þessari skipun var jarba-
búkarsjúimrinn gjörbur aí> sérstaklegum landssjúbi íslands
í raun og veru, á múts vií) ríkissjúfe Danmerkur, og þessi
var uppruni til þess, afe vér gátuni fengife bæfei rétt og
skyldu til, lands vors vegna, afe skygnast betur eptir þessum
reikníngum stjúrnarinnar og rannsaka þá. — Fjárhagsmálii)
efea reikníngsmálife var mefe þessu múti orfeife afealmál í
vifeskiptunum milli Islands og Danmerkur, en stjúrnarmálife
mátti lúta í lægra haldi um stund. þafe kom um sama leyti
fram í mynd hinna gömlu fylkjaþínga, sem stofnufe voru 1831.
Íslendíngar bentu þá þegar til, afe þeir ætti jafnrétti vife
samþegna sína í Danmörku, til þess afe fá fulltrúaþíng
eins og þeir, en þetta jafnrétti var ekki fáanlegt, heldur
voru Islandi veitt afe eins tvö atkvæfei á þíngi Eydana í
Hrúarskeldu. Islendíngar þökkufeu fyrir þessa stjúrnarbút
mefe því, afe afsal^ sér allan veg og vanda af henni;
konúngur varfe því sjálfur afe kjúsa þessa tvo fulltrúa
fyrir Islands hönd, og láta borga sjálfur kostnafeinn afe
þeirra bluta úr rfkissjúfei.
2.
Eptir afe rentukammerife haffei fengife þessa skipun
og umbofe af konúngi, afe sjá um afe koma fjármálum
Islands í þafe horf, afe landife ((bæri sig sjálft”, sem menn
kalla, þá fúr stjúrnarráfeife afe koma þessu til leifear. Vér
sáum nú þegar á því, sem frá var skýrt, á hvílíkum
grundvelli úrskurfeur konúngs var bygfeur, þafe er afe segja,
á skýrslnm stjúrnarráfesins, sem voru aptur.bygfear á öldúngis