Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 91
Fjárhagsmál íslands og stjómarmál.
91
aörir iieffci sagt nokkurt orb til aí> áskilja Islandi nokk-
urn sérstaklegan rétt, og J) ú aí> þessvegna allir heffei
gengiö afe því vísu , aÖ grundvallarlög Dana væri sjálf-
sögö til afe gilda á íslandi, þá var þarmeö ekkert
lagagildi komiö. Til þess ab lög þessi hefÖi lagagildi
vantaöi þá þrennt, eptir því sem konúngur sjálfur haffci
sett lög til og opinberlega boöaö: fyrst þafe, aö leggja
grundvallarlögin fram fyrir alþíng mef) skriflegu frumvarpi,
svo aö þínginu veittist færi á afe rannsaka þaö og rita
um þaö álit sitt. f meöferö þessa frumvarps, eins og
hvers annars, haffei alþíng beinlínis lögákveöinn ekki ein-
ángis sinn ráöaneytisrétt, heldur og einnig sinn frum-
kvæöisrétt; þaf> gat því ekki einúngis samþykkt, heldur og
hafnab hinu konúnglega frumvarpi, öllu eöa einstaka greinum
þess, ef>a stúngif) uppá breytíngum eí)a nýjum greinum.
þessa heimild haföi alþíng beinlínis eptir alþíngislögunum
8. Marts 1843 í 79. grein, þar sem stendur: „Ef oss
(konúngi) kann síöar aö viröast, aÖ breytíngar þurfi á
þessari tilskipun (um alþíng), til aö ná Voru landsföö-
urlega augnamiöi meö hana, viljura Vér þú fyrst útvega
alþíngisins álit, áÖur en Vér í því tilliti gjörum
nokkra endilega ályktun’’1. þaö var þessvegna
úmögulegt fyrir konúng eöa stjúrnina, aÖ gjöra grund-
vallarlögin gild á íslandi aö úheyröu alþíngi, nema meö
því aö gjöra beint lagabrot, hvort semlslendíngar samþykktu
þaÖ fleiri eöa færri utan alþíngis, eöa ekki. — Annaö þaÖ,
sem til löggildis heimtist, var, aö lögin væri gefin út á
prenti aö konúngs boÖi á Islenzku. þetta er meÖ berum
oröum ákveöiö í tilskipun 21. Decembr. 1831, þar sem
segir, aÖ konúngur hafi ályktaö þaöan af aö kunngjöra
sinn vilja um almennar fyrirskipanir, sem hann vildi láta
‘) sbr. Lagasafn handa Isl. XII, 522 — 523.