Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 1
I*
FÁEIN ORÐ UM FELAGSKAP OG
SAMTÖK PRESTA.
er komið uppí svo lángvinnan vana fyrir okkur
Islendíngum, að hver fari einförum og sé aö pukra
sér, að ílestir eru búnir aö missa sjónar á öllum
þeim hinum óteljandi gæðum ,, sem samtök og fé-
lagskapur leiða af sér fyrir {)á sem ætla að koma
einhverju til leiðar. J)að mun {)ykja gífurlega mælt,
01 er j)ó tlagsanna, að félagsanðinn, sem {)ó er
verntlarengill allrar mentunar og framfara, er sofn-
aður hjá okkur, að {ijóðlif okkar er fyrir laungu út-
af tláið, og að við gaungum hver sína götu, ílestir
áhugalausir og afskiptalausir um {)aö, hvort gata
vor liggi áfram eða apturábak, eða hvort við sjálfir
stöntlum i sfað eða okkur miði nokkuð á vegferð-
inni.
Að sönnu getum við ekki komist hjá allri sam-
vinnu við aðra árneðan við ekki tökum fyrir okk-
ur að leggjast út í Ódáðahrauni eða öðrum óbygð-
um, ámeðan við erurn í mannlegu félagi og höfum
lög {iau, sem með mörgu móti aptra okkur frá að
komast á, sundrúngu, og {>að eru sum verk, sem
verða ekki unnin án samtaka. t. a. m. árarlagið,
og við eigum enn {)á málshátt {)ann, sem segir: að
margar hentlur vinni létt verk; en mun ekki marg-
1