Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 3

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 3
3 andi eptir því, af) þafian fljúgi steiktar gæsirímunn okkur; heldur verúum við sjálfir að lifna við, og ef við viljum liafa nokkur not alþíngis, þá verðum við að rísa upp af svefninum og hrynda frá okkur smá- muna-andanum, en faðma og aðhyllast og glæða fé- lagsanðann hjá sjálfum okkur og öðrum alstaðarþar sem við sjáum nokkurt lífsmark með honum; við verðum að taka hvert málefni, sem viðvíkur stöðu okkar eða almenníngs lieillum, hugsa um það svo vandlega sem við getum, og ræða og ráðgast um það við aðra. Miðaldirnar liafa stúngið okkur Islendíngum svefnþorn, svo við höfum sofið fast og lengi, en þó hefðum við altaf getað lieyrt hinn fagra frelsis-óm sögu vorrar, ef við hefðum rétt gefið gætur að hon um. Opt hefur verið dymmt á lanði hér, en þó aldrei svo dymmt, að ekki hafi enðrum og eins brugðið fyrir bjarma uppaf gullöld vorri, og nú er farið að elda aptur og sól er farin að roða á fjöll, og nú getur gullaldarljósið skynið skært í hjörtum okk- ar, og lýst okkur og leiðbeint okkur, og sýnt okk- ur, hvernig við eigum að feta í fótspor feðra vorra með dáð og dugnadi og djörfúng og framsýni. Við eígum að lesa sögu okkar, ekki teinúngis til að' muna matmanöfn og ættartölur og einstök afreks- verk, ekki heldur til að rígbinda hugann við forn- öldina, heldur til þess, að vér því öruggari og von- glaðari gelum rennt honum frammáleið til hins yfir- standanda og ókomna timans; í söguna eigum við að sækja íjörið og frelsið, og þaðan eiga fyrirtæki vor sífelt að draga og drekka í sig nýan lífsvökva, svo þau verði ekki kæfð og ofurliði borinn af síp- íngsskapnum og sérvitskunni og afskiptaleysinu og tortryggninni og eigingyrninni og öfundinni, og öðru þessháttar illgresi, sem allt of lengi hefur tingast 1*'

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.