Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 7

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 7
7 viðt mun íatækum prestum veita, að halda f»ess- liáttar bókasöfnum við til lengdar og enn þá erfið- ara að auðga jiau að nýum bókum með árlegum sam- skotum. Flestar j>essar bækur eru að sönnu ágæt- ar til framfara eblíngar í ýnisum vísindagreinum: en j)ó visindin séu aðalrót og undirstaða allrar sannrar mentunar og manndáða, jia ríður okkur engu síður á jjeim hlutum, sem glæða hjá okkur árvekni í em- bættum okkar, innbyrðis samtök og ást á fóstur- jöröu okkar, og j)etta gjöra fæstar bækur beinlínis, lieldur, ef til vill, með umsvifum og aðdraganda. Enginn taki nú jietta svo, sem með j>essu eigi að gjöra lítiö eöa draga úr nytsemi jjeirri, sem lestr- arfélögin geta baft fyrir andlegu stéttina, því það er sannfæríng vor, að bún sé ómetandi jjarsemþau rétt geta tingast og blómgast; en vér erum lirædd- ir um, að þetta sumstaðar sé geysi torveldt, og lit- ið gagn er að bókunum, þegar þær valla eru snert- ar manns hendi, lieldur liggja í billunurn, svo árum skiptir, og migla og fúna og rotna upp úr bandinu. Lestrarfélögin miða líka einkurn til þess að gjöra samband prestanna og bókanna nánara, en ekki svo prestanna innbyröis, nema að jrví leiti sem þeir kynn- ast af bókunum; þau eru góð, og geta verið af- bragðs góö — með öðru góðu, og jrar á meðai teljum vér, aö prestarnir taki fyrir sig að semja at- hugasemdir við það sem þeir lesa, eða þó öllu beld- ur, smá ritgjörðir um ýmisleg málefni embættum þeirra, eða almenníngs lieillum viðvíkjandi, og láti síðan ritgjörðirnar berast meðal binna prestanna, og jafnvel stúdenta, í sama prófastsdæmi. Okkur Is- lendíngum bættir við að vera hræðilega börundssár- ir, og það er einsog komið sé við hjartað í okkur, ef fundið er að nokkrum lilut við okkur, einkanlega þegar við ritum eittbvað, og þetta fælir marga frá

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.