Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 8
s
ai'> rita, sem þó annars væru færir um fiaó, og ef-
laust gætu með ritum sinum komið mörgu góðu tii
leiöar; en á meðan {iví fer fram, er lítilla framfara
að vænta hjá okkur í vísindum og bókmentum; {>ví
aðfinnslan er ómissandi hlutur; hún er hreinsunar-
eldur sannleikans, og {iað sem í sjálfu sér er gott
og gullvægt, getur ekki brunnid. Jað er aö vísu
satt, að á seinni tírnum hefur verið tekið nokkuð djúpt
í árinni og ómjúklega farið með margt það, er oss
virðtist mega hrynda með vægari orðum; en enginn
getur fió neitað {iví, að hlífðarleysi fietta liefur leiðt
afsér margt og ómetanlega mikið gott, einkum fyr-
ir málið okkar. Okkur ríður sérlega mikið á að
meta aðfinnsluna réttilega , og virða liana hvorki of-
lítils eða ofmíkils.
Jað stoðar nú ekki lengur að ypta öxlum og
brosa með öðru munnvikinu, fiegar fundið er að ein-
hverri islendskri ritgjörð, fiví aðfinnsluritin okk-
ar eiga sér djúpar rætur i fiessum tima, af frví fiau
spretta beinlinis upp af íslendsku túngunni og eru
samgróin henni, en málið lifir okkur alla, og á sér
lángan aldur. Vér skulum heldur ekki taka okkur
ofnærri, þó jieir hinir góðu menn, rífi og tæti sund-
ur fiað sem við ritum; fivi til {iess er jarðveginum
rótað um, að hann verði; frjófsamari og færi meiri
ávöxt. jþað væri líka rángt að álíta nokkra að-
finnslu einsog óbrygðulan mælikvarða sannleikans; -
liún miðar til þess að gjöra hann skýrari ogljósari;
hún er, ef svo mætli að orði kveða, einsog gler-
augu fyrir sjóndapran mann.
Jjetta voru nú einskonar útúrdúrar að því leiti
sem það sérílagi viðvíkur prentuðu ritgjörðunum; en
það má eins heimfærast til rita þeirra, sem vér töld-
um ómissandi fyrir prestana aö semja við og við, og
láta berast innanum prófastsdæmið; því það ætti að