Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 15

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 15
15 II. HEFUR ALMENNÍNGUR NOKKURT GAGN AF 5VÍ AÐ LESA AL5ÍNGISTÍÐINDIN. J/egar jeg lieyrði spurníngu þessa í fyrsta sinni til manns nokkurs, sem kunníngi hans var að biðja um að leggja í að kaupa með ser alþingistíðindin, get jeg ekki borið á móti því, að mér einsog brigði við, eða mér þætti spurníng þessí vera liálf kynleg; en þegar jeg fór að bugsa útí bana betur, fannst. mér sem nokkuð mætti segja bonum til málböta, þó hann spyrði svona; mér þótti það þá eðlilegt, þó hann gæti ekki strax í bragði gjört sér svo greinilega hugmynd um, hvaða gagn hafa mætti af lestri þing- tíðindanna; en meðan hann gat það ekki, þótti inér engin von á, hann vildi kasta miklu út fyrir þau, einkum þareð hann hér á ofan var heldur efnasmár maður. En af þessu atviki datt mér i hug, hvernig á- liti alþýðu um alþingistiðindin mundi vera háttað; mér datt í hug, að íleiri rnundu, ef til vill, hugsa likt um þau og maður þessi lét á sér heyra, að helsta gagnið af að lesa þau, mundi vera í því fólgið, að þau skemtu manni um stundarsakir líkt. og önnur saga, en litið annað væri á þeim að græða, eða til þeirra að sækja: og þessi hugsan mín hefur ekki alllítið styrkst við það, að, þó eg hafi orðið þess var, að sumir hafi viljað eignast alþíngistíðind-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.