Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 18

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 18
18 að sjá, livernig til þvílíkra bóka verði heimfáert, aft j)8er seu orftnar til af amllegri nauðsvn, né heldur, að jiær geti með nokkru móti bætt úr manna and- legu þörfum“. Jví svarast nú á j)á leið, aö menn mega ekki vera of nærsýnir i þessu efni, eðahorfa eingaungu á jiann tímann sem yfirstendur, en gleyma hinum, sem hjá er farinn. jiað getur vel verið, að einhver bók þyki nú á tímum einfaldleg eðajafnvel ])égómleg, svo livorki þyki eign í henni eða slæg- ur í að lesa liana; en liún þótti öðruvisi þegar hún kom fyrst í ljós. í>a var hún, ef til vill, álitin fróð- leg, og, ef tilvill, var hún það líka, einsog þá stóð á j)ekkíngu manna. Við verðum að gæta þess, að tíminn líður, ekki einúngis alltaf áfram, heldur og breytist hann sífeldlega: eða réttara sagt: þekkíng manna breytist alltaf og ásamt með henni dómur þeirra um ýmsa hluti; og með því þekkingunni, þegar á allt er litið, hlýtur að miða heldur áfram enn apturábak, eptir því senr mannkynið fræðist af reynslunni, og eptir því sem tíminn gefur skynsem- inni ráðrúm og tilefui og tækifæri til aö finna margt jiað er hulið var liinum fyrri kynkvislum, og eptir því sem hugmyndakerfin greiðast. betur í sundur, þá er það ekki furða, þó það kunni nú á dögum að þykja léttvægt, afjrví það er orðiö so algeingt og hversdagslegt, sem áður þótti mikið í varið, meðan j>að var nýfundiö, og þessvegna ókunnugt. f>að væri því bæði rángur og heldur grunnhygginn dóm- ur, ef menn vildu álikta þannig: að af því nú þykir lítið til einhverrar bókar koma, þá sé hvorki í raun réttri neitt í hana varið, né heldur hafi hún komið nokkru góðu til leiðar. |>essu er ekki þann- ig háttað; bókin getur liafa verið góð og hentug fyrir þann tíma, semliún kom fyrst í ljós á, þó hún þyki ekki eiga við þaun tímann sem nú stendur

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.