Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 21

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 21
21 ar hefðu gleymst eöa týnst, en seni geta leiðt til ýmsra mikilsverðra uppgðtgvana meö tímanum , þegar upplýstari tími tók viö þeim og færöi þau sér í nyt. ()g gjörum nú ráö fyrir, aö ekkért þvílíkt væri á bókinni aö græÖa, þá er þó engin bók sú til, aö menn geti ekki af henni lært aö sjá mismun þann sem orðinn er á þékkíngunni og liugsunarhættinum frá þeim tíma aö bókin var samin, og til þess nú er komið, að menn geti ekki þannig séðafhenni sam- band það sem er milli bins liðna og yfirstandanda tíma; og þetta er ekki lítilvægt í sjálfu sér; því haíi menn ekki glögga sjón á sambandi þessu, geti inenn ekki borið nálæga tímann saman við hinn um- liðna, og séð, hvernig nálægi tíminn er orðinn eins- og bann er af undirbúningi þeim, sem bann fékk úr umliðna tímanum, þá geta menn aldrei aJgjörlega áttaö sig í því sem við ber, eða atburðum nálæga tíinans, afþví sérbver atburður béfur rót sína í bin- um undanförnu, og fæðir aptur af sér hina sem á eptir koma. , Jað mun því standa óhrakið af þessari mót- báru, að allar bækur liæti lir einbverri andlegriþörf fyrr eða seinna, þó þeim takist það ekki öllum jafn vel, eða jafn fullkoinlega. T?ví næst bíst jeg við, aö rnenn finni sér til mót- mæla gegn því sern sagt er um bækurnar, að suin- ar þeirra hafi ílutt þær villukenníngar, sem bein- línis batí miðað til að leiða menn frá sannleikanum, og þannig villt og blindað skilnínginn, í stað þess að upplýsa hann, og spillt hjartanu, i stað þess aö betra það, og komið margfaldri ógæfu og óreglu til leiðar, ekki einúngis fyrir einstaka menn, heldur og jafnvel lieilar þjóðir og margar kynkvíslir, og það, ef til vill, urn margar aldir; það geti því enn siður náð til þvílíkra bóka enn liinna fyrrtöldu, að þær

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.