Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 22

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 22
22 séu orftnar til af andlegri nauðsýn eða þær séu ætl- aðar til að bæta úr manna andlegn þörfum. I fljótu bragði sýnist, ef til vill, Örðugra að hrynda þessari mótbáru enn hinni, en í raun réttri styðst húit þó ekki við gildari ástæður. 5að er við því að búasf, að villubragur konii á það sem talað er eða ritað, þegar sannfæringin er orðin trubluð um einhvern hlut; því Iivernig á sá að leiða aðra á rétta götu, sem sjálfur er húinn að týna lienni? og þó einhver hefði nú haldið fram lýgi þvertámót betra viti, þá er ekki þarmeð sýnt, að rit hans hafi gjört meira tjón enn gagn, þegar á allt er litið. jiegar leggja á dóni á þessháttar hluti, verða menn alltaf að hafa sér hugfast, að þeir mega ekki lita yfir of stutt tímabil. Jví verður ekki neitað, að villubækur hafa ein att um lengri eða styttri tíma leiðt af sér mikið íllt, og margur sem þá var uppi, hefði mátt óska, að þær hefðu ekki verið til; en munu þá hinar seinni aldir og kynslóðir dæma þannig? við megum gánga að því vísu, að dómur þeirra verður allt öðruvísi; og það er eðlilegt, því hinir seinni menn liafa ekki einúngis séð, hehlur og lika reynt og reyna enn þá nytsemi þá, sem af bókum þessum hefur leiðt, en sem hiriir fyrri urðu að fara á mis við. Aí því bæk- ur þessar bera það með sér, á hverju höfundar þeirra villtust, livað það var, senr leiddi þá í villuna, og lrvað af lrenni hefur leiðt fyrir sjálfa þá og aöra, þá getur ekkért einsog þær varað liina seinni menn við líkri villu. Jegar villuritin eru skoðuð á þennann veg, þá eru þau hinunr seinni mönnunr einsog vitar sjófarendum, þau eru órnissandi leiðarvísir á liinu villugjarna hafi hugmyndannna, því þó rað nregi gjöra fyrir, að þekkíngunni niiði alltaf áfram og skynsemin upplýsist meir og meir, þá nrtin þó hver einstakur verða sjálfum sér líkur, aö honum geti

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.