Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 25
25
þau, er tíðindin ræða uin, snerta alnienníngs liag;
þau snerta landsins gagn og nauðsynjar og koina
öllum við, sem landið byggja, lágum og háum, fá-
tækum og ríkum, fáfróðum og vitrum; að efninu til
æt,ti því mönnum að þykja fýsilegra að lesa þessa
bók enn flestar aðrar. En alþingistíðindin skýra lika
frá áliti þeirra manna um þessi málefni, er vér verð-
um að telja með hinum hyggnari, og kalla suma
þeirra hina vitrustu menn, sem nú eru uppi á land-
inu. Ef við nú gætum þess, að þessir menn sátu á
þínginu, ekki sér tíl skemtunar eða dægrastyttíngar,
lieldur til að leysa starf það, er bæði konúng-
ur og þjóðin hafði fengið þeim að gjöra, svo vel
og dyggilega af hendi, sem þeir gátu, þá má óhætt
fullyrða það, að almenníngi er ekki eins áríðanda að
lesa nokkra veraldlega bók og alþíngistíðindin. Sá
sem því ekkért gagn segist hafa af lestri þeirra,
játar með þvi, að annaðhvort berihann ekkért skyn-
bragð á almenníngs málefni, eða liann vilji ekki liafa
fyrir að hugsa um það, sem fleirum enn honum ein-
um megi að gagni verða, og lýsir það fávíslegri eigin-
gyrni.
Hér að framan er gjört ráð fyrir því, að lesend-
ur þíngtiðindanna skiptust í tvo flokka; sumir læsu
þau einúngis sér til gamans eða dægrastyttíngar, af
því þeir héldu, að annað væri ekki til þeirra að sækja;
þeim erjegnú búinn að svara. Aptur gjörði jeg
ráð fyrir öðrum, sem að sönnu væntu sér gagns af
aö lesa þau, en gætu þó, ef til vildi, ekki gjört sér
nógu greinilega hugmynd um, liver þessi not
væru; þeim vil jeg þá benda með fám orðumá hið
helsta, sem í þessu efni vyröist, athuganda.
1. Hin fyrsta nytsemi, er menn hafa af lestri
alþíngistíðindanna, er sú, aö þau hjálpa manni bet-
ur enn nokkur hlutur annar til að ná réttum skilu-