Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 27
jþví sem homim sjálfum litist? Við megum eiga |iað
víst, að sérliver skynsamur og góður konúngur, lag-
ar stjórn sína, eptir {ivi sem liann getur, að vilja og
þörfum þegna sinna, þegar liann er búinn að komast,
að, hvernig þessu hvorutveggja er háttað, því þetta
er eini vegurinn til þess að stjórnin náí fyrirætlan
sinni, sem er sameiginleg velferð konúngs og þegna
hans. Jekkíng á eðli og tilætlun alþíngis er þá
nauðsýnleg hverjum þeim, sem vill hafa nokkur not
þess; hinn sem ekki þekkir þetta, heldur annað-
livort, aú alþíng sé til einskis annars enn að diaga
fé útúr landinu, eða réttara sagt$ til að þýngja á al-
þýðunni, eðaliann heldur það muni gjöra kraptaverk,
og koma öllu fram, sem einhverjum hugsast að
stínga uppá eða biðja um, og þegar það nú sambíð-
ur ekki þessari heimskulegu eptirvæntíngu, þykir
honum fyrir, lætur með óhuga og íllu það, sem hann
á að gjalda til þess, og reynir ekki til að færa sér
það í nyt.
2. Hin önnur nytsemi, sem menn hafa af því að
lesa alþíngistíðindin er sú, að þeir, einkmn leik-
menn, með því kynnast betur löggjöfinni, enn þeir
með nokkru öðru móti fá færi á; einkum verði frum-
vörpin eptirleiðis látin fylgja þeim einsog þessum
hinum fyrstu. þar má bæði lesa frumvörpin sjálf,
eins og þau eru búin úr garði af hendi stjórnarinn-
ar, og alla sögu og aðdraganda þeirra frá því fyrst
var hreift við þeim, og til þess þá er komið. 5ar
sjá inenn allan líndirbúníng hvers frumvarps, það
sent hver þeirra rnanna, er það var borið undir,
hefur lagt til, og í liverju skyni það er lagt til, og
svo aptur, hvernig þíngmönnum lítst á það, og hvers-
vegna þeir breyta þvi, eöa fallast á það. Bóndinn,
sem les tíðindin, veit þannig allt hið merkasta um
sérhverja tilskipuu, áður enn hún kemur i'd, og má