Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 31
31
jiau meS, eöa tíma f>eim spillt, sem variö er til að
lesa þau.
fi. Aö endingu vekur lestur alþíngistíðimlanna
afskipti bænda af stjórn landsins. jiaö hefur ásamt
fleiru drepið niður dáð okkar Islendínga, að okkur
liefur um lángan aldur verið bægt frá öllum afskipt-
um af stjórn landsins eða högum sjálfra okkar: og
hefur veriö farið með okkur einsog ómálga börn,
og hefur af {>essu leiðt margt og mikíð íllt fyrir
landið. Af |>vá við höfum engan {>átt átt. í lögum
{>eim, sem út hafa komið fyrir landið, {>á eru {>au
mestöll sprottin af útlendri rót, og mörg {>eirra hafa átt
Iiér ílla viö. Aðvísu hefur ríkisstjórnin, einkum á
seinni timum, reynt til að laga {>au eptir landshátt-
um okkar, en vegna ókunnugleika hennar hefur {>að
misjafnlega tekist. Af því menn hafa lialdið, að það
kæmi fyrir ekki að kvarta um neina óreglu eða
óskipulag, {>á hefur margt það viðhaldist uin láng-
an aldur, sem stjórn landsins liefði fyrir laungu
verið búin að ráða bætur á, líefði ööruvísi á staðið;
t. a. m. skatt.alöggjöfin og spítalarnir. Af {>ví við
höfum verið ókunnugir fjárhag landsins, |>á höfum
við .alltaf hahlið, að við eingaungu lifðum af náð
og miskunsemi annara þjóða, og hefur þetta ekki
alllítið drepið niður f>jóðerni og {ireki okkar.
5ó almenningi þykí nú þúngt að búa undir kostn-
aði alþíngis, þá nmn þó sú veröa raunin á, að verði
okkur íslendingum nokkurra framfara auðið með
tímanum — sem engiiin heilvita maður getur efast um,
að veröa muni — þá eigum við það í mörgum grein-
um alþíngi að þakka.
En—þó vér þykjumst nú berlega sjá þetta, þá
munu þó niðjar vorir, sem í þessu efni, einsog öðru,
munu uppskera af því, er vér sáum, fá um allt þetta
enn glöggari sannfæríngu. Og með því alþíngistíð-