Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 36
36
nni líkar viö sig, livaö liátt hann kemst, tlregur hann
seiminn, svo að sem lengst skuli til hans heyrast
upp úr öðrum, er því ætíð liálfri hendíngu á eptir for-
saungvaranum, og þeir sem stígvélamanni fylgja, ann-
ari hálfri á eptir honum, svo aldrei liEyrist hvenær
forsaungvarinn hættir eða byrjar á hendingu; j)ú
heyrir hvernig saungurinn fer í dag, og er hann þó
i skárra lagi; en þeir liafa margsinnis átt eptir helm-
ínginn af versinu að norðanverðu í kórnum, þá er
úti var að sunnan; það vill líka svo vel til, aðbónd-
inn á Heiði er ekki við kirkju; vest fer þegarhann
er: hann hefur bylmíngs hljóð, mikil, en ijarska
stirð, getur ekkért lag haft og engum manni orðið
samróma, þeigir samt aldrei, og sýngur allt af út á
þekju.
Svona fer nú fram í kirkjunni hérna; þó það
kunni að vera í lakara lagi, þá mun samt litlu betri
saungur í mörgum öÖrum kirkjum, og ætla jeg sýn-
ishorn það, er hér stendur að framan, eiga víða heima.
En — hvernig á nú að ráða bót á þessu, eður færa
það nokkuö í lag, svo sálmasaungurinn í kirkjun-
um komi dáiítið nærr því sem hann á að vera, svo
ekki verði hneisa og hneigsli að honum, í stað þess
hann á að glæða guðrækni manna, gjöra tilfinníng-
ar hjartnanna innilegri og áhrifameiri, og auka á
ágæti lofsaungva þeirra, er kristnir menn flytja al-
völdum gæðskuríkum Guði, sem einnig er faðir
allrar fegurðar og reglu? Jþað er ætíð minni vandi
að finna að enn lagfæra, og jeg, sem þetta rita,
játa, að lángur vegur er frá því jeg fynni mig fær-
an um, að ráöa það er bæti til hlýtar úr þessu efni.
Aptanvið eldstu útgáfu nýu-sálmabókarinnar,
eru prentaðar auðveldar og áreiðanlegar saungregl-
ur, og er óhætt að vísa til þeirra öllum þeim, sem
réttan sálmasaung vilja nema; þó er sá örðugleiki