Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 37
37
á, að engimi getur lært j>ær tilsagnarlaust, syo' ekki
leiðbeini lionum einhverr sem rett kann að mæla
„Takt“, eður getur kennt að þekkja heiti og gyldi nótn-
anna. j?ar engar betri eður áreiðanlegri saungregl-
ur eru samt til á voru máli, þá er nú livorttveggja,
að jeg vildi hafa hverjum raddgóðum og námfúsum
únglíngi til jieirra vísað, (en nauðsýn væri honum
jió að læra á eitthvert liljóðfæri um leið), svo er
hitt annaö, að enginn kippi sér uppvið, þó jeg liaft
hafi fyrr áminnstar reglur fyrir augum, er jeg tók
inig til að rita fiessar fáu greinir.
1. 5að er jiá hið fyrsta sem á ríður til að lag-
færa sálmasaung í kirkjum, að sem betst sé vandað
forsaungvara valið. jiað tjáir ekki að fara eptir
jiví, |)ó einn sé, eða hafi verið, hreppstjóri, góður
búhöldur, ráðvandur inaður, ættgöfugur, auösæll og
eigi sæti í kór; liunn getur verið óhæfilegur for-
saungvari fyrir öllu þessu; lieldur á til þess að
kjósa raddbesta manninn í sókninni, sem undireins
sé lagsæll og greindur, hverr helst sem hann er,
hvort heldur félítill búandi, úngur bóndason eður
vinnuinaðUr, einúngis að hann liafi óflekkað mann-
orð. Betst færi samt á því, að menn sæi í tíma út
einhvern únglíng, er búinn væri þeiin kostum, sein
forsaungvari þarf að hafa, og kæmi lionum til ein-
hvers góðs saungmanns, er geti kennt sálmalögin
rétt, reglulegan saung og ef vel væri, jafnframt á
hljóðfæri, (þó ékki væri nema lángspil), svo hann
lærði nóturnar uin leið 2.
2) J)ar sem raddgóðir stúdentar eru til í sóknuin, væru þeir
einna hæfastir til að vera forsaungvarar, þvi saungur hefur
ætíð farið og fer enn allvel frain í látínuskólanum: eru og
likindi til að hetur verði, eptir að skóli keinur í Reykjavik;
vona menn þá svo góðs til skólasveina að þeir leggi mesta
alúð á að læra rétt öllinnlend sálmalög og svngja þau reglulega-