Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 43

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 43
43 var líka einkar áfbrm mitt að hvetja þá sem mál þetta skiptir, til að fáta ser annt um, að svo mikill og merkilegur liluti Guðsþjómistugjörðarinnar, sem sálmasaungurinn er, verði mönnum ekki lengur til minkunar og hneigslis, en ali tilfinníngarleysi fyrir því sem gott er, fagurt og sómasamlegt, hehlur komist það lag á, að liann verki það sem honum er ætlað: glæði og ebli guðrækni manna, lielgi tilfinn- ingarnar og lýsi verðuglega hátign og gæðsku Skap- arans. Jó margur, ef til vill, þykist vita það allt áður sem her stendur að framan, þá sér það ekki á, hafi hann ekki reynt til að ráða bót á því sem áfátt er, og lætur allt sitja við sama og mun því tillögum þessum, þótt einfaldar séu, hvergi ofauk- ið; en þeim sem hetri ráð vita, til eblíngar þessu áríðanda efni, vil egkunna alúðarþakkir efþeir liggja ekki á liði sínu, heldur vilja fræða mig og aðra.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.