Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 44
44
IV.
EKKI NEMA HÁLFYRÐI UM MEÐFERÐ ALJÍNG-
IS Á „FRUMVARPI TIL TILSKIPUNAR, ER NÁ-
KVÆMAR TILTAKI J.AD SEM FYIÍIR ER MÆLT
í REGLUGJÖRÐ 17. JÚLÍ 1782“.
-Dic mihi Damoeta, cujum pecus, an Meliboei?“
]\Ieirihluti nefndar þeirrar, sem a alþíngi var sett,
til að íhuga frumvarp þetta, og suinir f.eir er síðan
ræddu málið, hafa síður eim ekki verið andlegu
stéttinni meðmæltir í tillögum sínum; og fiarf ekki
gliiggan mann til að sjá, að þeir hafa ekki verið af
sauðalmsi okkar prestanna, einsog líka hitt, að þeir
allt fyrir þaö geta verið góðir og blessaðir sauðir.
^að er nú ekki ætlan vor að stugga við þeim
eða tillögum þeirra, af því vér erum sannfærðir um,
að jöfn og veruleg betran brauða hér á landi sé
ekki og geti ekki verið undir því komin, hvort auka-
tekjur presta eru hækkaðar eða lækkaðar með nýu
lagaboði um fáein fiskvirði, heldur þykir oss ofmik-
ill jarmur hafa komið upp á þínginu um þetta tnál,
og kröptum þeirra manna hafa verið heldur til ó-
heppilega varið, sem hafa rembst við að gjöra niála-
lengíng úr þvi.
J>að er nú í samfleitt 17 ár búið utanlands og
innan að skrifa svo margt og mikið um þetta efni,
að við því var ekki að búast, að nefndin mundi
geta bætt nokkru við það sem komið var, eða skoð-