Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 49
49
v.
R Æ Ð A
IIM OPDRYKKJt'.
f .
í 7da árgángi Fjölnis má lesa kabla úr bréfi Vest-
urheimsmanna um bindindisfélög; og ev {iar skýrt
frá óblessun þeirri, sem drykkjuskap fylgir, og ófar-
sælum aíleiðíngum hans fyrir líf og lieilsu og sið-
ferði manna. J>ar er lika stuttlega drepið á hinar
eilífu afleiðingar ofdrykkjunnar, og í raun réttri eru
{tær fólgnar í hinum öðrum verkunum hennar. Jó er
öldúngis ómissandi að skýra almenníngi greinilega frá,
hvað guðsorð kennir um glæp þennann og eilifar ófarir
ofdrykkjumanna; því það eru þá öll likindi til, að
menn sjái sannleikann betur, og veiti honum meiri
eptirtekt, þegar hann er skoðaöur frá svo háleitu
sjónarmiði og studdur af valdi Drottins orða. I því
trausti höfum vér snúið á íslendsku ræðu þessari og
biðjum þess af alhuga, að hún fái vakið athygli á
þessu mikilsverða og áríöanda efni.
Rceðuefni Gal. 5, 16—34.
Samkristnu tilheyrendur!
Jegar vér heyrum, að postulinn hér einsogvíða
annarstaðar tekur svo djúpt í árinni um ofdrykkjuna,
þegar vér heyrum, að hann telur hana með þeim löst-
um, sem svipta menn arfleifð guðsríkis, þá hlýtur
4