Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 51
51
niuni ekki fara eins fyrir sér og hinum, lieldur muni
þeir komast hjá afleiðíngum glæpanna. j>að eru
fiví ekki svo mjög stundlegar ytri afleiðíngar synd-
ar og lasta, sem aðvörunar rödd Drottins orða bend-
ir oss á, þegar hún er að vekja oss til eptirtektar,
heldur miklu fremur afleiðíngar jiær, sero livoru-
tveggja hefur fyrir ódauðlegan anda vorn, fyrir and-
legt og eilíft lif. 3>etta er líka þýðing postulans orða,
er hann segir: þeir sem þvílíkt gjöra, munu
ekki erfa guðsríki. Og það getum vér undireins
skilið og skynjað, að í þessuin orðum muni vera
fólgin mikilvæg viðvörun, að meira muni vera spunn-
ið í arfleifð þá, sem postulinn segir ofdrykkjumerm
fari varhluta af, enn öll jiau hin stundlegu gædi,
sem menn geta spillt og brotið af sér með syndum
og löstum, og að missir arfleifðar þessarar muni vera
þýngri enn nokkur tímanleg eymd og hörmúng, sem
menn geta sökkt sér í, því orðatiltæki þetta er ætíð
haft unr gjörsamlega spillíngu mannlegs lífs, og
missir arftöku guðsríkis gefur til vitundar missir
guðlegra hluta. Eji — hölduin vér þá, að allir muni
hafa gjört sér til hlýtar grein fyrir því, hve sterk
og alvörugefin viðvörun fólgin sé í þessum orðum?
neí! þá inundi bera meir á ávöxtum þess í kristn-
um söfnuði.
Snúum þá huga vorum á þessari stundu til að
ígrunda þetta efni, og leitumst við að gjöra oss það
skýrt og skilmerkilegt, hvað þessí viðvörunarorð
postulans innibimli í sér; látum oss hugleiða þann
hinn hræðilega sannleika, að ofdrykkju-
menn m uni ekki erfa guðsríki. Jeg vil fyrst
reyna til að skýra þennann sannleika og síðan benda
til þess, livað hann sé hræðilegur.
1. Vér vitum, að Jesús og postular hans köll-
uöu guðsríki þann fagnaðarboðskap, sem Guð lé.t
4*