Tímarit - 01.01.1871, Síða 3

Tímarit - 01.01.1871, Síða 3
3 gegn skuldunaut sínum, ;-3 hann getur kraflzt, að hann annaðhvort gjaldi það, er skuldabréfið ræðir um, eða fyrir dómi með laganna eiði synji fyrir það, að hann hafi sjálfur ritað nafn sitt undir skuldabréfið, eða leyft öðrum í sínu umboði að gjöra það. Lík regla gildir og, ef skuldunautur kemur fram með þá mótbáru, að skuldabréfað sé falsað að efninu til, eða neitar að hann hafi skrifað undir það í því ástandi, sem það er í á þeim tíma, þegar skuldaheimtumaður krefst skuldar sinnar, því í þessu tilfelli verður skuldunautur að full- nægja skuldabréfinu, nema hann staðfesti neitun þessa með eiði. Þetta sem nú er sagt sýnir ljóslega, að samn- ingurinn að nokkru leyti er álitinn að vera réttur, ein- mitt af því hann er í skriflegu formi. Á hinn bóginn er það og af þessu auðsætt, að þar eð sá, er skuld befir að krefja, þrátt fyrir hagnað þenna, auðveldlega getur misst réttar síns, ef sá, er skuld á að lúka, stað- festir mót betri vitund neitun sína með eiði, er það réttara og varúðarverðara fyrir þann, er vill vera viss um að ná rétti sínum, að láta tvo votta undirskrifa og vera viðstadda, þegar einhver samningur er gjörður, svo að hann hafi órækan vitnisburð fyrir því, að sá, er ritað hefir nafn sitt undir samninginn, og í honum skuld- bundið sig, í raun og veru hafi gjört það. í>ó er engin lagasönnun fengin fyrir því, að nafn þess, sem undir samningnum stendur, sé ritað af rétt- um hlutaðeiganda, fyrr en þeir vottar, er undir hafa skrifað til vitundar, með eiði fyrir dómi hafa staðfest, að þeir hafi ritað nöfn sín og verið viðstaddir, þegar samningurinn var gjörður milli málsparta, og verða þeir því áður, en þeir rita nöfn sín sem vottar, annaðhvort með eigin augum að hafa séð hlntaðeigendur undirskrifa 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.