Tímarit - 01.01.1871, Side 4

Tímarit - 01.01.1871, Side 4
4 hann, eða að minnsta kosti í áheyrn vottanna kennzt við nöfn þau, er undir samninginum standa. Þeir vottar, sem rita nöfn sín undir skriflegan samning til vitundar, án þess að hafa gætt þessa, geta orðið fyrir fjárútlátum, og ef til vill hegningu; því hver sem sér samninginn verður að álíta að vottar þeir, er standa undir honum, hafi nákvæmlega gefið gætnr að því, að hlutaðeigandi annaðhvort í viðurvist þeirra haíl ritað nafn sitt undir hann, eða að öðrum kosti kannast við nafn sitt í ábeyrn þeirra; og kaupi nokkurí trausti til þessa skuldabréf með vottum undirskrifuðum, sem reyndar kannast við nöfn sín, en eigi geta staðfest vott- orð þetta með eiði, eru þeir orsök i því, ef kaupandi verður fyrir fjármissi. Þeir sem rita nöfu sín nndir samning sem vottar, verða einnig að hafa vissu fyrir sér i því, að málspartar séu einmitt þeir sömu menn, er þeir segjast vera; svo eiga og bæði vitnin að undirskrifa nöfn sín samstundis, þar eð það að öðrum kosti getur verið efunarmál, hvort full lagasönnun sé fyrir því, að réttur hlulaðeigandi haíi skrifað nafn sitt undir binn gjörða samning. Einnig mega hlutaðeigandi málspartar eigi nota þá menn sem votta undir samninga, sem að lögum vilhallir eru álitnir annaðhvort vegna skyldugleika eða mægða við þá, eða sem á einhvern hátt eru viðriðnir því máli, sem um er rætt í samningnum; þannig eru eptir norsku laga 1.— 13.—17. vilhöll vitni: maður og kona ; foreldrar og börn, og systkyni, og jafnnátengdir; vinnuhjú í málum húsbænda þeirra; eins og líka þeir, sem vegna afbrota svo sem þjófnaðar hafa misst virðingn manna á meðal, ekki eru álitnir áreiðanlegir vottar, sbr. sömu lagal.— 13.—20.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.