Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 13

Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 13
13 og Ijóslega tekið fram; þó er það eigi nauðsynlegt að allt sé nákvæmlega tilgreint, einungis að í samn- ingum finnist ýms atriði, er bendi á það, er hlutað- eigendur mega álítast að vilja að gilda skuli sín á milli; því hafi hlutaðeigendur ekki nákvæmlega sín á meðal samið um einhver atriði, sem vanalegt er að tilgreina, verður það að álítast, að þeir í því efni hafi viljað halda sér til þess, sem lögin í þeirri grein ákveða að gilda skuli; en séu engin lög til, verður að fara eptir því, sem venjan og skynsemin bendirá að gilda eigi í þeim efnum, sem um er að ræða. Eins og lögin ekki almennt hafa bundið samninga við vissar formur, þannig er það hlutaðeigendum heim- ill að koma sér saman um þá skilmála í samningnum, sem báðum málspörtum þykir bezt henta, einungis mega þeir, eins og áður er getið, ekki koma sér sam- an um eða áskilja sér það, er gagnstætt erlögum, op- inberri siðsemi eða almennings gagni. Að samningurinn eigi megi vera lögum gagnstæður, er einungis að skilja um þau lög, sem eigi má víkja frá, og sem banna eitthvað og leggja við hegningu, ef á móti er brotið, en lýtur öldungis ekki að þeim lögum eða lagasetningum, sem eptir verður að fara, þegar hlutað- eigandi málspartar ekki hafa samið um eitthvað það, sem hnigur að réttarsambandi þeirra, og sem því koma fram sem skýrandi og upplýsandi samning þann, sem af málspörtum er gjörður. Þegar því skal ráða úr því, livort lagasetningin sé bindandi eða skýrandi, þarf ná- kvæmlega að rannsaka orð og atvik þess lagastaðar, sem um er að ræða í hvert skipti. Þó eru mestu líkur fyrir því, að þau lög jafnan séu skýrandi en eigi bind- audi, er lúta að samningum þeim, sem um fjármuni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.