Tímarit - 01.01.1871, Page 19

Tímarit - 01.01.1871, Page 19
19 fyrir öðrum dómstóli eða sættanefnd en þeirri, er hann eptir heimili sínu á að mæta fyrir, og er skiimáli þessi lögmætur og heimilaður í norsku laga 1.—2.—17., ein- ungis að sá réttur, er lilutaðeigendur hafa skuldbundið sig að mæta fyrir, hafi myndugleika til þess að dæma og skera úr málefni því, er þeir samkvæmt samningnum vilja leggja fyrir hann; þannig hefir skiptaréttur eigi myndugleika til þess að dæma búsins skuldunauta til að greiða það inn í búið, er þeir skulda því, heldur verða þeir að sæta málssókn fyrir almennum rétti, og áður kallast fyrir sættanefnd, nema svo standi á, að sökin geti koinið fyrir gestarétt. Eins og staðurinn, þar sem samningurinn á að upp- fyllast, á tilgreindur að vera, þannig ber og að tilgreina tímann, þegar samningurinn er gjörður og eins þegar honum á að fullnægja, þar það getur haft þýðingu í mörgum greinum, þannig getur málssókn fvrst höfðazt, þegar borgunarfresturinn er liðinn, án þess að hlutað- eigandi skuldunautur hafi greitt það, er honum ber að gjalda, eins og líka sá skuldunautur, sem ekki borgar skuld sína á réttum (tíma) gjalddaga, er skyldur til upp frá þeim degi, er lánardrottinn leitar réttar síns á lög- legan hátt, og þangað til borgun greiðist, að greiða ( leigu einum ríkisdal meira af hundraði hverju en um hefir verið samið milli hlutaðeigenda, eins og segir í tilskipun 27. maí 1859. Stundum eiga samningar og önnur skjöl að lesast á þingum, og gildir um það sú aðalregla, að öll þau skjöl eiga að þinglesast, sem annaðhvort svipta einhvern ráðum yfir fjármunum hans yfir höfuð að tala, eða yfir einstöku hlutum, einkum fasteignum, sem og með ber- um orðum er boðið í tilskipun 24. apríl 1833, sem 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.