Tímarit - 01.01.1871, Síða 23

Tímarit - 01.01.1871, Síða 23
23 framt og afhendingin skeður, einnig afhendi afrit aí skjalinu, sem eptir að vera sannað ókeypis af réttaran- um með hans áteiknun getur beðið til þinglesturs, og eigi þá sú þinglýsing að hafa sama lagakrapt, og sjálfu frumskjalinu hefði verið lýst á þingi; og ber réttaran- um að rita vottorð sitt í þessu efni á frumskjalið, áð- ur því er skilað aptur, sem sömuleiðis á sínum tíma er skyldugur að veita hlutaðeiganda, ef hann þess skyldi óska, ókeypis vottorð sitt um það, að skjalið hafi verið á þingi lesið. Þegar fullnægja skal samningum ber ýmsra varúð- arreglna að gæta, svo að hlutaðeigandi skuldunautur eigi verði fyrir eptirkröfum af hendi rétthafanda. f’ann- ig ber borgunina að greiða réttum hlutaðeiganda, sem sé rétthafanda sjálfum eða hans umboðsmanni. Sé rétt- hafandi eigi maður myndugur eða fullveðja, verður skulda- nautur að greiða skuld sína fjárráðanda þess, er ó- myndugur er, en greiði hann skuld sína hinum ómynd- uga sjálfum eða þeim, er eigi er fjár síns ráðandi, verður hann, ef þess er kraflzt, að greiða hana að nýju. Sé bú rétthafanda tekið til löglegrar skiptameðferðar vegna skulda, verður skuldunautur, ef svo ástendur, að greiða skiptaráðanda skuld sína, því rétthafandi sem eigi fjár síns ráðandi, meðan á skiptum stendur, getur eigi gefið löglega kvittun fyrir búsins kröfum. Skuldunautur verður yfir höfuð að gæta þess, svo að hann eigi verðí fyrir eptirkröfum, að skuidin sé greidd réttum hlutað- eiganda, sem honum getur gefið löglega kvittan fyrir henni. Sé þar á móti skuldabréf geíið fyrir skuldinni, ep það aimennt álitið, að skuldunautur megi greiða skuid sína þeiin, er skuldabréfið hefir í höndum, ef á það í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.