Tímarit - 01.01.1871, Síða 26

Tímarit - 01.01.1871, Síða 26
26 kvittan að því fyrir er mælt í tilskipun 9. febrúar 1798 einungis gegn lánardrottni sjálfum, sem heflr hana gefið, en eigi gegn þriðja manni, sem fyrir veðsetningu, sölu eða annari lagaheimild er orðinn réttur eigandi að skuldabréfinu; heldur verður það, sem í hvert skipti greiðist af skuldinni, þar að auki að ritast á sjálft skulda- bréfið, sem eins og í ástæðum þessarar tilskipunar með berum orðum er tekið fram, veitir skuldunautnum sjálf- um tryggingu, sem þannig á sjáifu skuldabréfinu hefir næga sönnun fyrir því, er hann borgað hefir, þótt hin lausa skriflega kvittan glataðist, setn og veitir þeim, er kann að taka veð í skuldabréfinu eða kaupir það, fulla vissu fyrir því, að það hafi jafnmikið gildi, og það sjálft með sér ber, og þar af leiðir þá aptur, að sá, sem skuldabréfið hefir í höndum, á hægara með að selja það, eða taka fé að láni fyrir því. Á hinn bóginn er nægilegt að taka lausa skriflega kvittan fyrir greiðslu vaxtanna af peningaupphæð þeirri, er skuldabréfið hljóðar um. Sé skuldabréfið að fullu borgað, er það skylda lánardroltins eptir tilskipun 9. febrúar 1798 að selja það skuldunaut í hendur með áritaðri kvittun fyrir greiðslu þess, og í hvert skipti, sem nokkuð greiðist af höfuð- stólnum, í viðurvist skuldunauts eða hans umboðsmanns bæði rita það, er greiðist, á sjálft skuldabréfið, sem og gefa sérstaka kvittan fyrir því. Gjöri lánardrottinn það ekki, hefir skuldunautur rétt til þess að halda fé því aptur, er hann í votta viðurvist ætlaði að greiða af skuldinni, og þarf eigi af því, er þannig var boðið, að greiða leigur, þangað til lánardrottinn fullnægir þessari skyldu sinni að lögum. Af þessu, sem nú var sagt, er það auðsætt, að skuldunautur hvorki þarf, né heldur á að greiða skuld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.