Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 40

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 40
40 A. Föðurætt. 1. gr. 1. Jón Friðriksson Thorarensen, stúdent í Víðidals- tungu, hans faðir 2. Friðrik Púrarinsson, prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi, dó 1817, hans faðir 3. Þórarinn Jónsson, sýslumaður á Grund í Eyjafirði, dó 1767, bróðir frúr Málmfríðar, konu Sveins lögmanns Sölfasonar, sjá ætt Péturs Guðjóns- sonar 8. gr. nr. 3, 2. B. síðu 31. Þau systkini Þórarinn og Málmfríður voru langfeðgum komin af síra Sveini á Barði, sem þar segir. Síra Sveinn átti tvo bræður, er báðir hétu Guðmundar; var annar þeirra á Þórodds- stöðum í Ólafsfirði, en liinn á Siglunesi; það mun vera réttara, sem og sumstaðar segir, að síra Ólafur á Hrafnagili, afi Ólafs stiptamtmanns, hafi verið sonur Guðmundar á Siglunesi, en hitt, sem sagt er í ætt sira Stefáns í Kálfholti b. gr. nr. 6, 2. B síðu 26, að hann hafi verið sonur Guðmundar á Þóroddsstöðum; en sonur Guðmundar á Þóroddsstöðum var þar á móti Sveinn Fljótaráðsmaður, faðir Guðrúnar konu Eiríks Þorsteinssonar á Brekku í Fljótum, og þeirra dóttir var Ingiríður Eiríksdóttir, amma Péturs prófasts á Víðivöllum, sjá ætt Péturs biskups 4. gr. nr. 4, 2 B. síðu 16. Jón faðir síra Sveins, og faðir Jóns, Guðmundur, er telst að hafa verið Jónsson, eru víða kallaðir prestar og sagt, að þeir hafi verið á Siglunesi, enþað er nær mér að halda, að hvorigur þeirra hafi prestur verið; Jón bjó fyrst á Lambanesi íFljót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.