Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 13
13 sögn þessa, hún virðist geta komíð vel heim við, að flokkurinn hafi farið til Vaðlaþings, eins og áður var skýrt. Af öllu þessu, sem nú hefir verið sagt hjer, virðist þá mega líta svo á: Af Ljósvetningasögu, T<ap 4. og 10, verður ékki sjeð, að neitt vorþing hafi verið háð i Fnjóskadal; í 4. kap. er sagt frá haust• þingi, Ljósvetninga-leið, hjá Fjósatungu (»Fjósatunguþingi*), en í 10. kap. er sagt frá vorþingi Eyfirðinga, Vaðlaþingi. — Hvorttveggja þingið er löglegt og venjulegt skapþing, og kemur þetta heim við það, sem eðlilegast er og sennilegast og menn nú helzt vita um þing i þessum hjeruðum á þessum tímum. í apríl 1919. Matthías Þórðarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.