Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 31
Í015 a-h. ®8/9 7016-17. — 7018. *8/9 7019. — 7020. — 7021. — 7022. — 7023. — 7024. - 3i Þiljur útskornar, 8 að tölu, frá Möðrufelli i Éyjafirðí. Sjá um þær í Árb. Fornl.fjel. 1916, bls. 26—30 (m. mynd). Sperrubútar 2 úr furu, 1. 184,5 og 198 sm., br. um 15 og þ. 5 og 6 sm. Báðir heflaðir ferstrendir; strikaðir við innri brúnir og höggnir á ytri rönd svo að fallið hafi að skarsúð; hafa borðin í súðinni verið negld hvert á hverja sperru með 2 gildum trjenöglum. Úr ytri rönd er og sagað fyrir 2 iangböndum í báðum bútunum. Hvert strik er 16 mm. að br., breið skora í miðið en mjó beggja vegna við hana. Sbr. nr. 7018 —19. — Frá Möðrufelli (sbr. 7015). Voru síðastskáld- raftar í útihúsi. Eru að öllu leyti mjög fornlegir, en þó lítt fúnir. Viðarbútur, 1. 54,5 sm., úr furu og líkur nr. 7016—17 að öllu leyti, en orðinn mjög skemdur af fúa. Virðist þó vera úr sams konar sperru og nr. 7016—17; er frá s. st. Viðarbútur úr furu, 78 sm. að 1., 13 að br. og 9,5 að þ. Strikaður eins og 7016—18 fram með öllum brún- um á 3 vegu. Virðist vera biti úr húsi. Lítt fúinn. Frá s. st. Furubútur, 1. 126 sm., br. um 17 sm. og þ. um 7,5 sm. Virðist heflaður á annari breiðu hliðinni og er þar strik við brún, ein breið skora, grunn; en í röndina er gróp, líklega þilgróp, og mun búturinn af syllu. Mjög fornlegur. Frá. s. st. Furubútur, 1. 147, br. um 24 og þ. um 9,5 sm. Líkur nr. 7020, en með annars konar striki: 2 breiðar skor- ur og 1 mjó í milli og 1 mjó hvoru megin; br. alls 2,1 sm. Frá s. st. Viðarbútur úr furu, fúinn annars vegar, virðist vera sperrubútur, sbr. nr. 7016—18, en er þó ólíkur að strikum og hefir ekki verið feldur að skarsúð, svo sjeð verði nú; 1. 114, br. 13,5, þ. 6 sm. Strikið er með 2 breiðum skorum og 1 mjórri í milli; br. 3sm. Frás. st. Furubútur, líklega gaflbitabútur, 1. 105, br 14 sm., en hefir verið meiri, þ. 9,5 sm. Þilgróp í aðra röndina. strik, líkt og á nr. 7022, á annari breiðu hliðinni, ná- lægt báðum röndum. Frá 8. st. Viðarbútur úr furu eða greni, virðist helzt stoðatbútur,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.