Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 30
30 7011. 7012. 7013. 7014. ís/9 lnmigli með ferhyrndri látúnsstjett, sem á eru grafnar rúnirnar FfHMM (þ. e. Guðjón); áletranin er á sljett- um, upphleyptum miðbekk, en gáróttur bekkur fyrir ofan og neðan. Þverm. 1,1 og 1,4 sm. Látúnshólkur er áfastur við stjettina, og gengur trjeskaft, rent úr mahogní ofan i hann. L. alis 8,7 sm. Skaftið er 0,8 —1,6 sm. að gildleika. — Virðist útlent að uppruna og ekki gamalt. — Kistill úr greni, negldur saman með trjenöglum. Hrisl- eru á hliðum og sigurlykkjur á göflum, en á lokinu 3 höfðaleturslínur: steinun bi \ arna dott \ er a Jástuna. L. 34,8, br. 19, hæð undir lok 15 sm. Hjarir og hespa úr látúni. — Mynd af Friðriki Prússa konungi 2., prentuð með litum á pappir; en nú mjög skemd og vantar af henni. Konungur er á reið úti fyrir borgarmúrum. Fyrir neðan myndina er prentað á blaðinu: Kong Friderik saa Annar. — Kóngur í Preussen og Churfyrste til Brandenborg, etc etc. etc. — Fœddur þann 24 Januar 1712. Giptur þann 12 Jan. 1733. Vard Kongur þann 1 Junii 1740. — Kong Preussa Prwdan her, prijddann sierd hetiu mód. Margt slcrifad umm hans er, Afreks- verk furdu-gód. [Kojngdóms aa aaru[m] [a?]nn, alls- konar lœrdóms-ment,-------ne; Her...........n! Hwsfader og Begent. — Kaupenfhöfn] og er til ka[ups hj]a C. L. Borup, buande i stora Helliggeistes Strœte. — Var innan á lokinu á nr. 7012. Er nú límd á pappa (st. 32,7X 19,2 sm.) og sett í umgjörð með gleri fyrir. — Ljósaskjöldur úr látúni, allur drifinn snildarvel, blóm- skraut í »barokk«-stíl. Hann er samsettur af3hlutum; miðhlutinn er sporöskjulagaður, og sneitt af endum, 1. 41 og br. 49 sm; við báða enda hans er festur hálf- kringlumyndaður skjöldur; er sá efri 22,5 sm. að h. og 33 að br, en hinn 18,5 að h. og 32,5 að br. Á miðskildinum er kúptur flötur með þessari áletrun á: dette ■ hafúer ■ Jeg ■ | Skipper \ Hans ■ Jensen ■ Giedsted | í Jesú Nafn | forerret \ til ■ tingors ■ Kiercke ■ | údi ■ Skage ■ strais (sic) destrick (sic) \ Aö ■ 1 ■ 7 ■ 1 ■ 8 ■ Á yfírskild- inum eru stafirnir H J S G, dregnir rjett og öfugt á ská, upphaf8Stafir gefandans. — Fenginn nú á Sveins- stöðum. Ljósarmarnir týndir. Yfirskjöldurinn laus við.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.