Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 27
27 6980. 6981. 6982. 6983. 6984. 6985. hnappa hafa tíðkast þar, er hún var barn. Þverm. 2,2 sm. 7/9 Hnappur eins og nr. 6979, en stærri, 3,3 sra. að þverm.; eftir sömu. % Svunta (forklæði) úr silki og baðmull, rósofin og skraut- leg, 1. 85 sm.; br. neðst 117,5 sm., en efst við streng- inn 40 sm., og er hann 63,5 sm. að 1., en 2,5 að br., og svartar silkisnúrur með skúfum á endum festar við endana á honum. — Varla yngri en frá miðri síð- ustu öld. 10/9 Jón Jónsson prófastur í Stafafelli: Steinbrot úr gráum, mjúkum steini, með 3 mótum gröfnum á; er eitt kringlótt, þverm. 1,9 sm., hin ferhyrnd, 1,5—1,7 sm. að þverm. Líklega til að steypa í hnappa eða doppur. L. 10,7, br. 6,7 sm. Er líklega úr eyrunum hjá Stafafelli; fanst þar heima við bæinn. 1b/9 Sigurður Benediksson, Reykjavík: Kútill úr furu, út- skorinn á loki, hliðum og göflum; 1. 30,5 sm., br. 19 og h. undir lok 17 sm. Lokið tekur út fyrir gaflana og eru útskornir okar undir. Tvær höfðaleturslínur eru á loki, hliðum og göflum, og alstaðar bekkur með út8kornum greinum og blómum á milli línanna. Áletr- un byrjar á lokinu og er svo: si | kistanl j œstafgull j| iglœst i gei\mirsteina\\Tciœra \ hvork |J ienœstnieu \ rhenifœst || orma \ bólsk. Fyrstu stafirir eru sennilega upphafsstafir eigandans fyrsta; hvorkie er sýnilega villa fyrir ekki; heni er fyrir henni; bolsk er skammstöfun fyrir bolið skiœra. Vísan er ekki óalgeng á gömlum kistlum. Kistill þessi hefir verið læstur, en skráin er nú frá, og lamirnar líka; komnar nýjar í staðinn. Hann er allur trjenegldur með stórum nöglum. — Jens Eyjólfsson, Reykjavik: Kvarnarsteinn, undirsteinn úr holóttu hraungrýti, lítill, 38 sm. að þverm. og 3,5—4 sm. að þykt. Auga fyrir standinn í miðju, vídd 2—2,5 sm. Vel flatur ofan, en dálítið kúptur að neðan. Fanst í gömlum býlistóttum skamt fyrir innan Rauðará við Reykjavík; hjet býlið Lækjarbakki, — kallað stundum Lækjarkot og Fúlilækur. — Sami: Flá úr flotholti, 1. 21,8 sm., en brotið er af öðrum enda; gat á hinum. Stafirnir IA skornir á að

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.