Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 25
25 6968. 12/8 6969. 16/8 6970. S2/8 6971. — 6972. — 6973. — 6974. — randii’ ávalar umhverfia og er steinninn sennilega íá- barinn. Annarsvegar er skál, grunnur bolli, 1,3 am. að dýpt, flatur í. botn og íláandi við barma, vidd efst 10—11 sm. — Virðist vera steinkola (lampi). — Fanst við gröft í fornri tótt á Hofi í Norðfirði haustið 1914. Sami: Snœldusnúður úr rauðum steini, mjúkum, kringl- óttur, 4 sm. að þverm.; gat i miðju, vidd 1,1 sm. Kúptur beggja vegna og þó meir öðru megin; þykt 1,2 sm. Allur ójafn utan og virðist vera nagaður. Fanst á s. st. og nr. 6967. Sjera Guttormur Vigfússon, Stöð: Látúnsþynna, drifin laglega, brot af söðulboea; 1. 8 og br. 7 sm. Blóm drifin á. Gissur Hólmgeirsson, Vallakoti í Reykjadal: Kotrutafla, rend úr hvalbeini, þverm. 4, þ. 0,9 sm. Gat í miðju og 5 hringar umhverfis. Hjalti Jónsson, Hoffelli: Snœldusnúður úr mógulum steini, hálfkúlumyndaður, þverm. 5,3 sm., þ. 2,3—2,5 sm., gat á miðju, 1,7—1,9 sm. að þverm. — Fundinn í gömlum moldum á Hoffelli. Sami: Kertahald úr járni, járnstingur afturmjór með opinni pípu á tanga beint fram úr og annari beint upp; 1. 13,6 sm.; pípan upp 4,2 sm. að 1. raeð tanganum, sem hún er á. Pípurnar eru 1,2 sm. að vídd. Fyrir 1 kerti vitanlega, en stinga mátti Ijósáhaldinu hvort heldur vildi í lárjett borð eða lóðrjettan vegg. Sbr. nr< 3335 og 3585, sem að eins hafa 1 pípu og eru til að stinga í vegg; ennfr, nr. 6977. — Ef til vill eru nr. 6005 a—b einnig kertahöld. — Fanst í gömlum sorp- hól í Hoffelli; er líklega frá miðöldunum; er mjög eytt af ryði. — Þessi ljósáhöld munu nú hvergi tíðkast hjer, en erlendis hafa þau viðgengist til skamms tíma og eru máske notuð sumstaðar enn (sbr. 6977). Um slík áhöld I Noregi, þar kallast þau stikkerter, sjá Lys og lysstel af Fr. B. Wallem, Kra. 1907, bls. 16—17. Sami: Hnífur úr járni, allur bólginn af ryði; 1. 15,3 sm.; egg bein og oddur hvass; blaðið 8 sm. að 1. Tangi aftur af, flatur, og hafa kinnar verið negldar á með 5 járnnöglum; þær eru fúnaðar af. Fanst 8. st. og nr. 6972. Liklega mathnífur. Sami: Brýni úr fíngerðum, gráum steini, skiftist i 4

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.