Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 31
35 Hofssókn er nú löngu runnin inn í Goðdalasókn. Þó hefir það ekki orðið fyrr en eftir 1500, því að um 1490 eru taldar upp jarðir, sem lágu undir Goðdalakirkju, og eru þar á meðal engar fyrir framan Jökulsá (Fbrs. IV, 342). Um 1570 virðist Goðdalakirkja hafa verið orðin sóknarkirkja Vestdælinga, og þó enn kirkja að Hofi og prestur, en líklega aðeins uppgjafaprestur (Bréfabók Guðbrands biskups, bls. 1, 268, 279 og 318). I Jarðabókinni segir, að munnmæli hermi, að síðast hafi verið jarð- sett lík að Hofi fyrir 80 árum síðan, eða um 1620. Hjáleigur voru í sókninni 1713: Bakkakot og Litlahlíð, hin fyrr- nefnda með Bjarnastaðahlíð, en hin með Hofi. Það þarf naumast að taka fram, að Hof er landnámsjörð. 5. Ábcer. ,,Kirkja á millum á, sem kallast Ábœ“ (Auðunarmáld.) . Þessi sókn hefir að líkindum náð yfir Austurdalinn allan. í Auð- unarmáldaga segir: ,,Þar skal prestur vera. Tekur hann heima í leigu 4 merkur, utan- garðs mörk. Af 6 bæjum lýsistollur og heytollur". Þegar jarðatalið er gert eru þessar lögbýlisjarðir í dalnum auk Ábæjar: 1. Merkigil (1469, Fbrs. XI, 23; ætla verður, að aðeins sé átt við gilið í Landnámu), 2. Miðhús (1469, Fbrs. XI, 23), 3. Nýibær (1464, Fbr. V, 410), 4. Skatastaðir (1388, Fbrs. III, 408), 5. Bú- staðir (1525, Fbrs. IX, 302). Nú er það reyndar vitað, að Bústaðir, sem er nær norðast í daln- um vestanverðum, hefir átt kirkjusókn að Goðdölum um langan ald- ur. En ég tel líklegra, að meðan sérstakur prestur sat að Ábæ og Goð- dalasókn greindist í tvennt, þá hafi fjallið á milli dalanna þótt eðlileg sóknarskil. Yfir það er alltorsótt leið frá Bústöðum til Hofs. En sé farið þar á milli norður fyrir fjallsendann og svo inn Vesturdal, munu áhöld vera um vegalengdina þá og frá Bústöðum til Ábæjar. Sami krókurinn fyrir fjallið er, þá farið er frá Bústöðum til Goðdala, og auk þess þarf að fara yfir vestari Jökulsá. Austari Jökulsá, sem er enn meira vatnsfall en hin, er að vísu á leið þeirra, sem fara á milli Bú- staða og Ábæjar, og vegalengdin auk þess nokkru meiri en á milli Bústaða og Goðdala. En þeir, sem bjuggu sunnar í dalnum vestan- verðum, á Skatastöðum og Skuggabjörgum, urðu að sætta sig við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.